Haustleg vortíska í Tokyo Ritstjórn skrifar 4. apríl 2017 17:00 Töffaralegur gestur tískuvikunnar í Tokyo. Mynd/Getty Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan. Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour
Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan.
Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour