Þau hafa gengið í gegnum súrt og sætt eins og nýjasta plata Beyonce, Lemonade, gaf til kynna. Þar syngur hún um framhjáhald og fyrirgefninu á fallegan hátt. Saman eiga þau Blue Ivy en eiga nú von á tvíburum á allra næstu vikum.
Í tilefni brúðkaupsafmælisins birti Beyonce falleg myndbönd og myndir á Instagram síðu sinni eins og má sjá hér fyrir neðan.
