Fyrirskipa rannsókn vegna aurskriðanna í Kólumbíu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. apríl 2017 23:51 Á þriðja hundrað manns létust eftir að aurskriðan féll síðastliðinn laugardag. vísir/afp Yfirvöld í Kólumbíu hafa fyrirskipað rannsókn vegna aurskriðanna sem féllu í suðurhluta landsins um síðastliðna helgi. Rannsakað verður hvort byggingarreglugerð hafi verið framfylgt og hvort stjórnvöld hafi haft sig nógu mikið í frammi við fyrirbyggjandi aðgerðir vegna hugsanlegra náttúruhamfara. Minnst 290 eru látnir eftir aurskriðuna sem féll á laugardag. Yfir 330 manns eru slasaðir og sama fjölda er saknað. Þá hafa á þriðja þúsund manns misst heimili sín . Önnur aðskilin rannsókn er þegar hafin en hún snýr að því hvort héraðsstjórinn, borgarstjórinn og forverar þeirra hafi sinnt skyldum sínum með fullnægjandi hætti. Sérfræðingar, ríkisstofnanir og náttúrusamtök höfðu varað við mögulegum flóðum um árabil. Íbúar eru sagðir hafa verið meðvitaðir um viðvaranirnar, en hunsað þær. Tengdar fréttir Í kappi við tímann við að bjarga eftirlifendum Hernaðaryfirvöld í Kólumbíu segja að leitað sé að hundruð manns eftir eftir aurskriður í Putumayo-héraði héraði í gær. Minnst 254 létust í aurskriðunum. 2. apríl 2017 08:15 Höfðu varað við flóðum um árabil Minnst 290 eru látnir eftir mannskæða aurskriðu í suðurhluta Kólumbíu á laugardaginn. 5. apríl 2017 14:15 Uppreisnarmenn FARC vinna með ríkinu að endurbyggingu Mocoa Að minnsta kosti 254 fórust, þar af 62 börn, þegar aurskriða féll á bæinn um helgina og er hundruða saknað. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Sjá meira
Yfirvöld í Kólumbíu hafa fyrirskipað rannsókn vegna aurskriðanna sem féllu í suðurhluta landsins um síðastliðna helgi. Rannsakað verður hvort byggingarreglugerð hafi verið framfylgt og hvort stjórnvöld hafi haft sig nógu mikið í frammi við fyrirbyggjandi aðgerðir vegna hugsanlegra náttúruhamfara. Minnst 290 eru látnir eftir aurskriðuna sem féll á laugardag. Yfir 330 manns eru slasaðir og sama fjölda er saknað. Þá hafa á þriðja þúsund manns misst heimili sín . Önnur aðskilin rannsókn er þegar hafin en hún snýr að því hvort héraðsstjórinn, borgarstjórinn og forverar þeirra hafi sinnt skyldum sínum með fullnægjandi hætti. Sérfræðingar, ríkisstofnanir og náttúrusamtök höfðu varað við mögulegum flóðum um árabil. Íbúar eru sagðir hafa verið meðvitaðir um viðvaranirnar, en hunsað þær.
Tengdar fréttir Í kappi við tímann við að bjarga eftirlifendum Hernaðaryfirvöld í Kólumbíu segja að leitað sé að hundruð manns eftir eftir aurskriður í Putumayo-héraði héraði í gær. Minnst 254 létust í aurskriðunum. 2. apríl 2017 08:15 Höfðu varað við flóðum um árabil Minnst 290 eru látnir eftir mannskæða aurskriðu í suðurhluta Kólumbíu á laugardaginn. 5. apríl 2017 14:15 Uppreisnarmenn FARC vinna með ríkinu að endurbyggingu Mocoa Að minnsta kosti 254 fórust, þar af 62 börn, þegar aurskriða féll á bæinn um helgina og er hundruða saknað. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Sjá meira
Í kappi við tímann við að bjarga eftirlifendum Hernaðaryfirvöld í Kólumbíu segja að leitað sé að hundruð manns eftir eftir aurskriður í Putumayo-héraði héraði í gær. Minnst 254 létust í aurskriðunum. 2. apríl 2017 08:15
Höfðu varað við flóðum um árabil Minnst 290 eru látnir eftir mannskæða aurskriðu í suðurhluta Kólumbíu á laugardaginn. 5. apríl 2017 14:15
Uppreisnarmenn FARC vinna með ríkinu að endurbyggingu Mocoa Að minnsta kosti 254 fórust, þar af 62 börn, þegar aurskriða féll á bæinn um helgina og er hundruða saknað. 4. apríl 2017 07:00