GameTíví: Zelda Breath of the Wild leikjadómur Samúel Karl Ólason skrifar 30. mars 2017 13:45 Leikurinn Zelda Breath of the Wild hefur verið að tröllríða tölvuleikjaheimum frá því hann kom út og þykir jafnvel með betri leikjum sögunnar. Daníel Rósinkrans mætti til Óla í GameTíví og fór yfir hvað leikurinn býður upp á að bjóða og hvernig hann er. Þar er af nógu að taka en leikurinn er stærsti Zelda leikur sem Nintendo hefur gerið út. Daníel hefur mikla reynslu af þessum leikjum og hann hefur, nánast, ekkert nema gott að segja um BOTW. Ef það er eitthvað sem hann hefur út á hann að setja, þá er það eldamennska Link. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Leikurinn Zelda Breath of the Wild hefur verið að tröllríða tölvuleikjaheimum frá því hann kom út og þykir jafnvel með betri leikjum sögunnar. Daníel Rósinkrans mætti til Óla í GameTíví og fór yfir hvað leikurinn býður upp á að bjóða og hvernig hann er. Þar er af nógu að taka en leikurinn er stærsti Zelda leikur sem Nintendo hefur gerið út. Daníel hefur mikla reynslu af þessum leikjum og hann hefur, nánast, ekkert nema gott að segja um BOTW. Ef það er eitthvað sem hann hefur út á hann að setja, þá er það eldamennska Link.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira