FIA fundar um framtíð véla í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. mars 2017 17:45 Jean Todt og Maurizio Arrivabene liðsstjóri Ferrari. Vísir/Getty FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar. FIA vill fá að heyra skoðanir núverandi og mögulegra vélaframleiðanda um hvernig vélarnar eiga að vera eftir árið 2020. Það verður áhugavert að sjá hvaða mögulegu framleiðendur ákveða að mæta, þeim var öllum boðið. Mesta reglubreyting sem orðið hefur á vélum í Formúlu 1 var árið 2014 þegar V6 Hybrid vélarnar voru kynnta til sögunnar. Þær vélar voru á síðasta ári festar í sessi til 2020. „Öllum framleiðendum var boðið að taka þátt í fundinum sem Jean Todt boðaði til. Þetta eru fleiri en bara vélaframleiðendur sem eru í F1. Þetta er fundur sem boðað var til með það að markmiði að fá álit framleiðenda á þá stefnu sem vélar eiga að fara,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Skoðanir um framtíðarstefnu eru margar og mismunandi. FIA hefur þó útilokað hefðbundnar V10 og V12 vélar. Forseti FIA, Jean Todt sagði að þær „yrðu ekki teknar í sátt af samfélaginu“. „Ef þú ferð með mig í gegnum Formúlu 1 bíl þá eru þeir vandaðir, sennilega of hátæknilegir, sem er ekki það sem íþróttin þarf. Þetta er viðkvæmur puntkur því götubílar eru að þróast og það er erfitt að reyna að setja hömlur á hátind akstursíþrótta og banna Formúlu 1 að þróast,“ bætti Todt við. Svo virðist sem mögulega verði vélarnar einfaldaðar til muna. Hvernig sem FIA ætlar að fara að því. Formúla Tengdar fréttir Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26. mars 2017 12:30 Wolff: Ferrari bíllinn var fljótari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. 30. mars 2017 17:15 Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu uppákomur í fyrstu keppni tímabilsins. 26. mars 2017 13:15 Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar. FIA vill fá að heyra skoðanir núverandi og mögulegra vélaframleiðanda um hvernig vélarnar eiga að vera eftir árið 2020. Það verður áhugavert að sjá hvaða mögulegu framleiðendur ákveða að mæta, þeim var öllum boðið. Mesta reglubreyting sem orðið hefur á vélum í Formúlu 1 var árið 2014 þegar V6 Hybrid vélarnar voru kynnta til sögunnar. Þær vélar voru á síðasta ári festar í sessi til 2020. „Öllum framleiðendum var boðið að taka þátt í fundinum sem Jean Todt boðaði til. Þetta eru fleiri en bara vélaframleiðendur sem eru í F1. Þetta er fundur sem boðað var til með það að markmiði að fá álit framleiðenda á þá stefnu sem vélar eiga að fara,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Skoðanir um framtíðarstefnu eru margar og mismunandi. FIA hefur þó útilokað hefðbundnar V10 og V12 vélar. Forseti FIA, Jean Todt sagði að þær „yrðu ekki teknar í sátt af samfélaginu“. „Ef þú ferð með mig í gegnum Formúlu 1 bíl þá eru þeir vandaðir, sennilega of hátæknilegir, sem er ekki það sem íþróttin þarf. Þetta er viðkvæmur puntkur því götubílar eru að þróast og það er erfitt að reyna að setja hömlur á hátind akstursíþrótta og banna Formúlu 1 að þróast,“ bætti Todt við. Svo virðist sem mögulega verði vélarnar einfaldaðar til muna. Hvernig sem FIA ætlar að fara að því.
Formúla Tengdar fréttir Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26. mars 2017 12:30 Wolff: Ferrari bíllinn var fljótari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. 30. mars 2017 17:15 Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu uppákomur í fyrstu keppni tímabilsins. 26. mars 2017 13:15 Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26. mars 2017 12:30
Wolff: Ferrari bíllinn var fljótari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. 30. mars 2017 17:15
Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu uppákomur í fyrstu keppni tímabilsins. 26. mars 2017 13:15
Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00