Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Bannaðar í Kína Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Bannaðar í Kína Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour