Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour