Coachella kærir Urban Outfitters Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 11:30 Coachella er ein stærsta tónlistarhátíð í heimi. Mynd/Getty Tónlistarhátíðin Coachella hefur lagt fram kæru á hendur Urban Outfitters fyrir að reyna að græða á nafninu þeirra. Verslunin hefur verið að selja varning þar sem heitir Coachella og sumar vörur þeirra séu merktar nafni hátíðarinnar. Til dæmis er Urban að selja skó sem heita „the coachella boot“ sem og boli sem bera nafnið „the coachella tunic“ og fleira. Samkvæmt tilkynningu frá tónlistarhátíðinni er fatarisinn að græða á öllu því sem Coachella hefur unnið fyrir. Einnig er Urban að fara framhjá þeim fyrirtækjum sem eru með löglega samninga við Coachella eins og H&M og Pandora. Þau fyrirtæki eru með samstarfsverkefni við hátíðina og mega því merkja vörur sínar Coachella. Þetta er því talið ruglandi fyrir aðdáendur hátíðarinnar. Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Bioeffect í eitt frægasta vöruhús Frakka Glamour
Tónlistarhátíðin Coachella hefur lagt fram kæru á hendur Urban Outfitters fyrir að reyna að græða á nafninu þeirra. Verslunin hefur verið að selja varning þar sem heitir Coachella og sumar vörur þeirra séu merktar nafni hátíðarinnar. Til dæmis er Urban að selja skó sem heita „the coachella boot“ sem og boli sem bera nafnið „the coachella tunic“ og fleira. Samkvæmt tilkynningu frá tónlistarhátíðinni er fatarisinn að græða á öllu því sem Coachella hefur unnið fyrir. Einnig er Urban að fara framhjá þeim fyrirtækjum sem eru með löglega samninga við Coachella eins og H&M og Pandora. Þau fyrirtæki eru með samstarfsverkefni við hátíðina og mega því merkja vörur sínar Coachella. Þetta er því talið ruglandi fyrir aðdáendur hátíðarinnar.
Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Bioeffect í eitt frægasta vöruhús Frakka Glamour