Öðruvísi götutíska í Rússlandi Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 12:30 Götutískan í Moskvu er skemmtileg og flott. Myndir/Getty Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Mest lesið Galdurinn við ,,gillið" Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour Dans og gleði í 95 ára afmæli Vogue Glamour Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour
Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.
Mest lesið Galdurinn við ,,gillið" Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour Dans og gleði í 95 ára afmæli Vogue Glamour Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour