Beauty and the Beast slær fjölmörg met Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 17:00 Emma Watson er líklegast sátt með þessar fregnir. Mynd/Getty Endurgerð kvikmyndarinnar Beauty and the Beast var frumsýnd um helgina víða um heim. Miðað við aðsóknina í myndina er augljóst að fólk hafi beðið með mikilli eftirvæntingu eftir henni þar sem hún hefur slegið fjölda meta. Myndin er sú stærsta sem Emma Watson hefur leikið í á eftir Harry Potter. Kvikmyndin átti stærstu opnunarhelgi allra tíma í Bandaríkjunum og Bretlandi af öllum myndum sem eru ekki bannaðar börnum. Það sem komið er Beauty and the Beast búin að hala inn 170 milljónum dollara í Bandaríkjunum og 350 milljónum dollara um allan heim. Opnunin er því sú stærsta í sínum flokki um allan heim eftir að hafa skriðið fram úr Finding Dory sem var frumsýnd á seinasta ári. Opnunin er sú sjötta stærsta í sögunni af öllum kvikmyndum. Þetta er einnig stærsta opnun á kvikmynd þar sem kona fer ein með stærsta hlutverkið. Mest lesið Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour
Endurgerð kvikmyndarinnar Beauty and the Beast var frumsýnd um helgina víða um heim. Miðað við aðsóknina í myndina er augljóst að fólk hafi beðið með mikilli eftirvæntingu eftir henni þar sem hún hefur slegið fjölda meta. Myndin er sú stærsta sem Emma Watson hefur leikið í á eftir Harry Potter. Kvikmyndin átti stærstu opnunarhelgi allra tíma í Bandaríkjunum og Bretlandi af öllum myndum sem eru ekki bannaðar börnum. Það sem komið er Beauty and the Beast búin að hala inn 170 milljónum dollara í Bandaríkjunum og 350 milljónum dollara um allan heim. Opnunin er því sú stærsta í sínum flokki um allan heim eftir að hafa skriðið fram úr Finding Dory sem var frumsýnd á seinasta ári. Opnunin er sú sjötta stærsta í sögunni af öllum kvikmyndum. Þetta er einnig stærsta opnun á kvikmynd þar sem kona fer ein með stærsta hlutverkið.
Mest lesið Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour