GameTíví dómur: Horizon Zero Dawn Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2017 14:15 Óli Jóels og þau Donna og Tryggvi, sem nú eru gengin til liðs við GameTíví, kíktu á Playstation-leikinn Horizon Zero Dawn og tóku hann til skoðunar. Þau voru öll sammála um að leikurinn væri góður og þá sérstaklega að hann líti einkar vel út. Eins og Tryggvi orðar það, þá er þetta þannig leikur þar sem spilarar geta staðið upp á einhverju fjalli og vilja horfa í kringum sig. Þau þrjú fara vel yfir allar hliðar leiksins og ræða hann sín á milli, en hægt er að horfa á þau hér að ofan. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00 Staðfesta viðbót við Horizon Zero Dawn Eftir að Horizon Zero Dawn selst í 2,6 milljónum eintaka á tveimur vikum staðfestir framleiðandinn að unnið sé að aukaefni fyrir leikinn. 18. mars 2017 13:20 Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Óli Jóels og þau Donna og Tryggvi, sem nú eru gengin til liðs við GameTíví, kíktu á Playstation-leikinn Horizon Zero Dawn og tóku hann til skoðunar. Þau voru öll sammála um að leikurinn væri góður og þá sérstaklega að hann líti einkar vel út. Eins og Tryggvi orðar það, þá er þetta þannig leikur þar sem spilarar geta staðið upp á einhverju fjalli og vilja horfa í kringum sig. Þau þrjú fara vel yfir allar hliðar leiksins og ræða hann sín á milli, en hægt er að horfa á þau hér að ofan.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00 Staðfesta viðbót við Horizon Zero Dawn Eftir að Horizon Zero Dawn selst í 2,6 milljónum eintaka á tveimur vikum staðfestir framleiðandinn að unnið sé að aukaefni fyrir leikinn. 18. mars 2017 13:20 Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00
Staðfesta viðbót við Horizon Zero Dawn Eftir að Horizon Zero Dawn selst í 2,6 milljónum eintaka á tveimur vikum staðfestir framleiðandinn að unnið sé að aukaefni fyrir leikinn. 18. mars 2017 13:20