Líf hennar og starf er þó á Manhattan þar sem hún á glæsilega og mjög svo óvenjulega íbúð. Sheila Bridges hefur verið með lífstílsþætti á Fine living og gert fjölda innslaga í Today show á NBC og dremir um að hanna hótel og íbúðir hér á landi.
Ekki missa af þessari líflegu og smekklegu konu sem er næsti viðmælandi Sindra í Heimsókn sem er á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudag klukkan 19:45.