Prófum hvíta skó fyrir sumarið Ritstjórn skrifar 21. mars 2017 20:00 Hvítir skór frá Celine. Myndir/Getty Það eru líklegast flestir sem eiga fullan fataskáp af svörtum skóm. Nú þegar tískuvikurnar eru búnar þá er ljóst að hvítir leðurskór verði ómissandi með haustinu. Hvítir skór geta þó hentað allan ársins hring og því ekkert verra að koma sér í hvítt fyrir sumarið. Skemmtilega öðruvísi trend sem hægt er að nota til þess að brjóta upp hin einföldustu dress.Chanel.Miu Miu.Dries Van Noten.Lanvin.Proenza Schouler.Versace. Mest lesið Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour
Það eru líklegast flestir sem eiga fullan fataskáp af svörtum skóm. Nú þegar tískuvikurnar eru búnar þá er ljóst að hvítir leðurskór verði ómissandi með haustinu. Hvítir skór geta þó hentað allan ársins hring og því ekkert verra að koma sér í hvítt fyrir sumarið. Skemmtilega öðruvísi trend sem hægt er að nota til þess að brjóta upp hin einföldustu dress.Chanel.Miu Miu.Dries Van Noten.Lanvin.Proenza Schouler.Versace.
Mest lesið Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour