Falleg íslensk heimili: Einstaklega smekkleg einstaklingsíbúð og flottasta þvottahús borgarinnar Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2017 13:00 Þetta útsýni er stórbrotið. Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og heitir hann Falleg íslensk heimili. Þar fá sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi það skemmtilega verkefni að skoða falleg íslensk heimili. Markmiðið er að ná fram því sem fallegt er og gleður augað. Sitt sýnist hverjum en svo mikið er víst að það er alltaf fróðlegt að fá umfjöllun um mismunandi arkitektúr, hverfi og hugmyndir manna um híbýli. Síðast en ekki síst er einfaldlega gaman að sjá hvernig aðrir hafa hreiðrað um sig. Þrjú heimili eru heimsótt í hverjum þætti og fá sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Í fyrsta þættinum var farið í heimsókn í Sólheimablokkina frægu sem var reist árið 1962 sem samvinnuverkefni. Það virkaði þannig að íbúarnir gátu hjálpað til við framkvæmdina og lækkað þannig sinn hlut í kostnaði. Það þykir sérstakt í dag að dregið var um hvar fólk fékk íbúð í húsinu. Efst er svo að finna sameiginlegt þvottahús og er með gríðarlega fallegu útsýni sem allir íbúar hússins fá að njóta. Falleg íslensk heimili Hús og heimili Tengdar fréttir Falleg íslensk heimili: Líttu inn í DAS-húsið fræga í Garðabæ Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og heitir hann Falleg íslensk heimili. 22. mars 2017 12:30 Falleg íslensk heimili: Felix og Baldur búa í einstöku einbýlishúsi í Vesturbænum Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og heitir hann Falleg íslensk heimili. 21. mars 2017 11:30 Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Sjá meira
Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og heitir hann Falleg íslensk heimili. Þar fá sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi það skemmtilega verkefni að skoða falleg íslensk heimili. Markmiðið er að ná fram því sem fallegt er og gleður augað. Sitt sýnist hverjum en svo mikið er víst að það er alltaf fróðlegt að fá umfjöllun um mismunandi arkitektúr, hverfi og hugmyndir manna um híbýli. Síðast en ekki síst er einfaldlega gaman að sjá hvernig aðrir hafa hreiðrað um sig. Þrjú heimili eru heimsótt í hverjum þætti og fá sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Í fyrsta þættinum var farið í heimsókn í Sólheimablokkina frægu sem var reist árið 1962 sem samvinnuverkefni. Það virkaði þannig að íbúarnir gátu hjálpað til við framkvæmdina og lækkað þannig sinn hlut í kostnaði. Það þykir sérstakt í dag að dregið var um hvar fólk fékk íbúð í húsinu. Efst er svo að finna sameiginlegt þvottahús og er með gríðarlega fallegu útsýni sem allir íbúar hússins fá að njóta.
Falleg íslensk heimili Hús og heimili Tengdar fréttir Falleg íslensk heimili: Líttu inn í DAS-húsið fræga í Garðabæ Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og heitir hann Falleg íslensk heimili. 22. mars 2017 12:30 Falleg íslensk heimili: Felix og Baldur búa í einstöku einbýlishúsi í Vesturbænum Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og heitir hann Falleg íslensk heimili. 21. mars 2017 11:30 Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Sjá meira
Falleg íslensk heimili: Líttu inn í DAS-húsið fræga í Garðabæ Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og heitir hann Falleg íslensk heimili. 22. mars 2017 12:30
Falleg íslensk heimili: Felix og Baldur búa í einstöku einbýlishúsi í Vesturbænum Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og heitir hann Falleg íslensk heimili. 21. mars 2017 11:30