Aron Einar: Við verðum að axla ábyrgð inni á vellinum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2017 13:45 Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, á von á því að lið Kósóvó freisti þess að sækja hratt á íslenska liðið þegar þau mætast í undankeppni HM 2018 í Shkoder í Albaníu annað kvöld. Aron Einar ræddi við Vísi skömmu fyrir æfingu landsliðsins á Loro Borici-leikvanginum í hádeginu. Þar voru aðstæður til fyrirmyndar og völlurinn leit afar vel út. Kósóvó er að taka þátt í sinni fyrstu undankeppni stórmóts enda stutt síðan að knattspyrnusamband landsins fékk inngöngu í FIFA og leyfi til að taka þátt í alþjóðlegum keppnum. Af þeim sökum er lið Kósóvó nokkuð óskrifað blað. „Við reiknum með því að þeir komi hratt á okkur og við höfum að hafa varann á á fyrstu tíu mínútunum,“ sagði Aron Einar. „Svo gæti verið að þeir detti niður og beiti skyndisóknum en það er erfitt að segja til um það.“ „Þetta er svo nýtt lið og þjálfarinn að gera allt nýtt. Þeir fengu þrjá nýja leikmenn fyrir þennan leik - allt framherja - og það getur verið að þjálfarinn ákveði að breyta öllu. Þá þurfum við leikmenn sem eru inni á vellinum að axla ábyrgð og lesa það. Nýta okkur okkar reynslu.“ Hann segir að það sé öðruvísi að undirbúa sig fyrir leik gegn Kósóvó en mörgum öðrum liðum. „En við getum nýtt okkur það líka. Það er margt í þessu.“ Aron Einar segir að stemningin í hópi Íslands sé góð, eins og alltaf. „Það er alltaf gaman á æfingum. Þegar þú ert með mann eins og Sigga Dúllu í hóp þá er ekki annað hægt en að brosa,“ sagði brosmildur Aron Einar við Vísi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, á von á því að lið Kósóvó freisti þess að sækja hratt á íslenska liðið þegar þau mætast í undankeppni HM 2018 í Shkoder í Albaníu annað kvöld. Aron Einar ræddi við Vísi skömmu fyrir æfingu landsliðsins á Loro Borici-leikvanginum í hádeginu. Þar voru aðstæður til fyrirmyndar og völlurinn leit afar vel út. Kósóvó er að taka þátt í sinni fyrstu undankeppni stórmóts enda stutt síðan að knattspyrnusamband landsins fékk inngöngu í FIFA og leyfi til að taka þátt í alþjóðlegum keppnum. Af þeim sökum er lið Kósóvó nokkuð óskrifað blað. „Við reiknum með því að þeir komi hratt á okkur og við höfum að hafa varann á á fyrstu tíu mínútunum,“ sagði Aron Einar. „Svo gæti verið að þeir detti niður og beiti skyndisóknum en það er erfitt að segja til um það.“ „Þetta er svo nýtt lið og þjálfarinn að gera allt nýtt. Þeir fengu þrjá nýja leikmenn fyrir þennan leik - allt framherja - og það getur verið að þjálfarinn ákveði að breyta öllu. Þá þurfum við leikmenn sem eru inni á vellinum að axla ábyrgð og lesa það. Nýta okkur okkar reynslu.“ Hann segir að það sé öðruvísi að undirbúa sig fyrir leik gegn Kósóvó en mörgum öðrum liðum. „En við getum nýtt okkur það líka. Það er margt í þessu.“ Aron Einar segir að stemningin í hópi Íslands sé góð, eins og alltaf. „Það er alltaf gaman á æfingum. Þegar þú ert með mann eins og Sigga Dúllu í hóp þá er ekki annað hægt en að brosa,“ sagði brosmildur Aron Einar við Vísi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira