Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Ritstjórn skrifar 23. mars 2017 19:00 Það skiptir líka máli hvað maður setur á húðina sem og hvað maður borðar. Mynd/Getty Samkvæmt nýrri skýrstu Google sem einblínir á trend í snyrtivörum eru vegan húð- og snyrtivörur á hraðri uppleið. Leitir af vegan snyrtivörum jókust um 83% á milli árana 2015 og 2016. Þær tölur eru sláandi og góðar fréttir fyrir dýravini. Vegan snyrtivörur eru ekki gerðar úr neinum dýraafurðum og eru heldur ekki prófaðar á dýrum. Mörg af stærstu snyrtivörufyrirtækjum eru með einhverskonar dýraafurðir í vörum sínum, þá sérstaklega varalitum. Samkvæmt þessari skýrslu þurfa því þessi fyrirtæki að taka sig verulega á til þess að sinna þessum vaxandi markaði. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour
Samkvæmt nýrri skýrstu Google sem einblínir á trend í snyrtivörum eru vegan húð- og snyrtivörur á hraðri uppleið. Leitir af vegan snyrtivörum jókust um 83% á milli árana 2015 og 2016. Þær tölur eru sláandi og góðar fréttir fyrir dýravini. Vegan snyrtivörur eru ekki gerðar úr neinum dýraafurðum og eru heldur ekki prófaðar á dýrum. Mörg af stærstu snyrtivörufyrirtækjum eru með einhverskonar dýraafurðir í vörum sínum, þá sérstaklega varalitum. Samkvæmt þessari skýrslu þurfa því þessi fyrirtæki að taka sig verulega á til þess að sinna þessum vaxandi markaði.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour