Reyna að gera Justice League aðdáendur spennta fyrir laugardeginum Birgir Olgeirsson skrifar 23. mars 2017 20:56 Justice League í fullum skrúða. Ný stikla er væntanlega á laugardag úr Justice League-myndinni en þangað til býður kvikmyndaverið Warner Bros. upp á tvær stuttar klippur af Batman og Aquaman. Í Batman-klippunni sést Ben Affleck í nærmynd sem Bruce Wayne og þá sést Batman keyra Batmanbílinn og skjóta á einhvern óvin.Í Aquaman-klippunni sést Batman afhenda Aquaman þríforkinn þekkta og þá sést Aquaman beita mætti sínum af fullum þunga.Justice League verður frumsýnd 17. nóvember næstkomandi en um er að ræða persónur úr DC-myndasagnaheiminum. Justice League er teymi sem samanstendur af Batman, Wonder Woman, The Flash, Cyborg og Aquaman. Í myndasögunum er Superman vanalega með þeim en eins og flestir vita sem sáu Batman v Superman: Dawn of Justice, var hann talinn af eftir bardaga við Doomsday en kemur þó væntanlega aftur við sögu í Justice League. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leikstjóri Justice League deilir nýjum myndum af tökustað á Íslandi Á myndunum sem Snyder deilir má sjá leikarann Jason Momoa klæddan sem Arthur Curry, sem gengur einnig undir nafninu Aquaman, á Ströndum. 23. nóvember 2016 23:15 Ben Affleck hættur við að leikstýra nýrri Batman-mynd Hann mun þess í stað láta sér nægja að leika Batman, skrifa handritið og framleiða myndina. 31. janúar 2017 10:45 Amber Heard í fullum Justice League-skrúða á Ströndum Stórstjörnufans í Djúpavík í Reykjafirði. 12. október 2016 19:05 Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu "Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðin,“ segir leikarinn Ben Affleck, í stöðufærslu á Facebook. 15. mars 2017 10:30 Bréfberi ógn við Batmanmynd Aðalvarðstjóri í lögreglunni segir póstburðarmann spilla fyrir Strandamönnum með birtingu mynda af tökustað Hollywoodmyndar í Djúpuvík. Pósturinn segir sér hafa verið skipað að fjarlægja myndir af netinu. 14. október 2016 07:00 Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. 17. október 2016 11:51 Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströndum vegna Justice League Stjörnufans í Djúpavík þar sem hótelstýran var með 200 manns í mat í dag. 10. október 2016 21:30 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ný stikla er væntanlega á laugardag úr Justice League-myndinni en þangað til býður kvikmyndaverið Warner Bros. upp á tvær stuttar klippur af Batman og Aquaman. Í Batman-klippunni sést Ben Affleck í nærmynd sem Bruce Wayne og þá sést Batman keyra Batmanbílinn og skjóta á einhvern óvin.Í Aquaman-klippunni sést Batman afhenda Aquaman þríforkinn þekkta og þá sést Aquaman beita mætti sínum af fullum þunga.Justice League verður frumsýnd 17. nóvember næstkomandi en um er að ræða persónur úr DC-myndasagnaheiminum. Justice League er teymi sem samanstendur af Batman, Wonder Woman, The Flash, Cyborg og Aquaman. Í myndasögunum er Superman vanalega með þeim en eins og flestir vita sem sáu Batman v Superman: Dawn of Justice, var hann talinn af eftir bardaga við Doomsday en kemur þó væntanlega aftur við sögu í Justice League.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leikstjóri Justice League deilir nýjum myndum af tökustað á Íslandi Á myndunum sem Snyder deilir má sjá leikarann Jason Momoa klæddan sem Arthur Curry, sem gengur einnig undir nafninu Aquaman, á Ströndum. 23. nóvember 2016 23:15 Ben Affleck hættur við að leikstýra nýrri Batman-mynd Hann mun þess í stað láta sér nægja að leika Batman, skrifa handritið og framleiða myndina. 31. janúar 2017 10:45 Amber Heard í fullum Justice League-skrúða á Ströndum Stórstjörnufans í Djúpavík í Reykjafirði. 12. október 2016 19:05 Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu "Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðin,“ segir leikarinn Ben Affleck, í stöðufærslu á Facebook. 15. mars 2017 10:30 Bréfberi ógn við Batmanmynd Aðalvarðstjóri í lögreglunni segir póstburðarmann spilla fyrir Strandamönnum með birtingu mynda af tökustað Hollywoodmyndar í Djúpuvík. Pósturinn segir sér hafa verið skipað að fjarlægja myndir af netinu. 14. október 2016 07:00 Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. 17. október 2016 11:51 Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströndum vegna Justice League Stjörnufans í Djúpavík þar sem hótelstýran var með 200 manns í mat í dag. 10. október 2016 21:30 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikstjóri Justice League deilir nýjum myndum af tökustað á Íslandi Á myndunum sem Snyder deilir má sjá leikarann Jason Momoa klæddan sem Arthur Curry, sem gengur einnig undir nafninu Aquaman, á Ströndum. 23. nóvember 2016 23:15
Ben Affleck hættur við að leikstýra nýrri Batman-mynd Hann mun þess í stað láta sér nægja að leika Batman, skrifa handritið og framleiða myndina. 31. janúar 2017 10:45
Amber Heard í fullum Justice League-skrúða á Ströndum Stórstjörnufans í Djúpavík í Reykjafirði. 12. október 2016 19:05
Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu "Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðin,“ segir leikarinn Ben Affleck, í stöðufærslu á Facebook. 15. mars 2017 10:30
Bréfberi ógn við Batmanmynd Aðalvarðstjóri í lögreglunni segir póstburðarmann spilla fyrir Strandamönnum með birtingu mynda af tökustað Hollywoodmyndar í Djúpuvík. Pósturinn segir sér hafa verið skipað að fjarlægja myndir af netinu. 14. október 2016 07:00
Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. 17. október 2016 11:51
Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströndum vegna Justice League Stjörnufans í Djúpavík þar sem hótelstýran var með 200 manns í mat í dag. 10. október 2016 21:30