Martraðabyrjun í fyrsta leik Noregs undir stjórn Lars Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. mars 2017 20:45 Þjálfaratíð Lars Lagerback byrjaði heldur illa en það tók norska liðið aðeins mínútu að fá á sig fyrsta markið í 0-2 tapi gegn Norður-Írlandi í kvöld. Norska liðið átti inn á milli ágætis spretti en sigur Norður-írska liðsins var verðskuldaður. Jamie Ward kom heimamönnum yfir þegar leikurinn var aðeins rúmlega mínútu gamall og Conor Washington bætti við öðru marki tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Bæði lið fengu fín færi til að bæta við mörkum en náðu ekki að koma boltanum í netið. Með sigrinum komust Norður-Írar upp í annað sæti C-riðilsins með tíu stig en eru þó fimm stigum frá Þýskalandi sem eru í efsta sæti. Á sama tíma unnu Skotar nauman 1-0 sigur á Slóveníu á heimavelli en eina mark leiksins skoraði liðsfélagi Ragnars Sigurðssonar hjá Fulham, Chris Martin á 88. mínútu leiksins. Í sama riðli sóttu Slóvakar þrjú stig til Möltu en bæði lið fengu rauð spjöld í leiknum. Slóvakar komust yfir snemma leiks en heimamenn svöruðu um hæl. Mark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks gaf Slóvökum forskotið á ný en Adam Nemec innsiglaði sigurinn á 84. mínútu. Þá skyldu Rúmenía og Danmörk jöfn en Pólverjar sóttu þrjú stig til Svartfjallalands og náðu um leið sex stiga forskoti á Svartfjallaland og Danmörku í E-riðli.Úrslit kvöldsins: Malta 1-3 Slóvakía Svartfjallaland 1-2 Pólland Norður-Írland 2-0 Noregur Rúmenía 0-0 Danmörk Skotland 1-0 Slóvenía HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Þjálfaratíð Lars Lagerback byrjaði heldur illa en það tók norska liðið aðeins mínútu að fá á sig fyrsta markið í 0-2 tapi gegn Norður-Írlandi í kvöld. Norska liðið átti inn á milli ágætis spretti en sigur Norður-írska liðsins var verðskuldaður. Jamie Ward kom heimamönnum yfir þegar leikurinn var aðeins rúmlega mínútu gamall og Conor Washington bætti við öðru marki tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Bæði lið fengu fín færi til að bæta við mörkum en náðu ekki að koma boltanum í netið. Með sigrinum komust Norður-Írar upp í annað sæti C-riðilsins með tíu stig en eru þó fimm stigum frá Þýskalandi sem eru í efsta sæti. Á sama tíma unnu Skotar nauman 1-0 sigur á Slóveníu á heimavelli en eina mark leiksins skoraði liðsfélagi Ragnars Sigurðssonar hjá Fulham, Chris Martin á 88. mínútu leiksins. Í sama riðli sóttu Slóvakar þrjú stig til Möltu en bæði lið fengu rauð spjöld í leiknum. Slóvakar komust yfir snemma leiks en heimamenn svöruðu um hæl. Mark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks gaf Slóvökum forskotið á ný en Adam Nemec innsiglaði sigurinn á 84. mínútu. Þá skyldu Rúmenía og Danmörk jöfn en Pólverjar sóttu þrjú stig til Svartfjallalands og náðu um leið sex stiga forskoti á Svartfjallaland og Danmörku í E-riðli.Úrslit kvöldsins: Malta 1-3 Slóvakía Svartfjallaland 1-2 Pólland Norður-Írland 2-0 Noregur Rúmenía 0-0 Danmörk Skotland 1-0 Slóvenía
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira