Daley Blind stoltur af pabba sínum sem var rekinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2017 07:30 Danny var rekinn. Daley Blind, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, er stoltur af því að hafa spilað undir stjórn föður síns með landsliðinu þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn um helgina. Hollenska landsliðið er í mikilli lægð þessi misserin en liðið tapaði 2-0 fyrir Búlgaríu í undankeppni HM 2018 um helgina og er í fjórða sæti A-riðils, sex stigum á eftir toppliði Frakklands. Þessi úrslit urðu til þess að Danny Blind, landsliðsþjálfari Hollands, var látinn taka pokann sinn en hann tók við liðinu af Guus Hiddink í miðri síðustu undankeppni þegar ljóst var að hollenska liðið væri ekki á leið á EM 2016. Daley Blind spilaði 90 mínútur undir stjórn föður síns í síðasta landsleik Danny með liðið og hann er stoltur af gamla manninum þrátt fyrir dapra daga sem þjálfari eins sögufrægasta fótboltalandsliðs heims. „Það var algjör draumur að vinna saman sem faðir og sonur með landsliðinu. Þú skoraðist ekki undan ábyrgð og gafst aldrei upp. Ég er stoltur af þér,“ segir Daley Blind í Instagramfærslu. Samen gewerkt op het allerhoogste niveau, een droom voor ons beide als vader en zoon. Het was niet makkelijk en het heeft niet altijd mee gezeten maar ik ben trots op hoe je je altijd verantwoordelijk heb gehouden en nooit heb opgegeven! - Working together as father and son at top level was a dream that came true. You never walked away from your responsibilities and you never gave up. I'm proud of you. A post shared by Daley Blind (@blinddaley) on Mar 26, 2017 at 2:09pm PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Daley Blind, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, er stoltur af því að hafa spilað undir stjórn föður síns með landsliðinu þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn um helgina. Hollenska landsliðið er í mikilli lægð þessi misserin en liðið tapaði 2-0 fyrir Búlgaríu í undankeppni HM 2018 um helgina og er í fjórða sæti A-riðils, sex stigum á eftir toppliði Frakklands. Þessi úrslit urðu til þess að Danny Blind, landsliðsþjálfari Hollands, var látinn taka pokann sinn en hann tók við liðinu af Guus Hiddink í miðri síðustu undankeppni þegar ljóst var að hollenska liðið væri ekki á leið á EM 2016. Daley Blind spilaði 90 mínútur undir stjórn föður síns í síðasta landsleik Danny með liðið og hann er stoltur af gamla manninum þrátt fyrir dapra daga sem þjálfari eins sögufrægasta fótboltalandsliðs heims. „Það var algjör draumur að vinna saman sem faðir og sonur með landsliðinu. Þú skoraðist ekki undan ábyrgð og gafst aldrei upp. Ég er stoltur af þér,“ segir Daley Blind í Instagramfærslu. Samen gewerkt op het allerhoogste niveau, een droom voor ons beide als vader en zoon. Het was niet makkelijk en het heeft niet altijd mee gezeten maar ik ben trots op hoe je je altijd verantwoordelijk heb gehouden en nooit heb opgegeven! - Working together as father and son at top level was a dream that came true. You never walked away from your responsibilities and you never gave up. I'm proud of you. A post shared by Daley Blind (@blinddaley) on Mar 26, 2017 at 2:09pm PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira