Kim og Kanye láta reyna á þriðja barnið Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 15:00 Þau eiga fyrir börnin North og Saint West. Mynd/Twitter Hjónin Kim Kardashian og Kanye West virðast vera að reyna að vera ólétt af sínu þriðja barni um þessar mundir. Kim sagði frá þessu í nýjasta þætti Keeping up with the Kardashians. Fyrir eiga hjónin börnin North og Saint. Báðar ólétturnar hennar Kim gengu erfiðlega fyrir sig. Hún þurfti nokkrum sinnum að vera flutt upp á spítala vegna ýmissa fylgikvilla sem hefðu getað verið skaðleg bæði fyrir barnið og hana. Læknar hafa sagt henni að það geti verið hættulegt fyrir hana að verða aftur ólétt en það er spurning hvort að hjónin láti verða að því. Í klippunni hér fyrir neðan segir hún frá því að henni langi þó að eignast þriðja barnið, enda hefur hana alltaf langað í stóra fjölskyldu. Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour
Hjónin Kim Kardashian og Kanye West virðast vera að reyna að vera ólétt af sínu þriðja barni um þessar mundir. Kim sagði frá þessu í nýjasta þætti Keeping up with the Kardashians. Fyrir eiga hjónin börnin North og Saint. Báðar ólétturnar hennar Kim gengu erfiðlega fyrir sig. Hún þurfti nokkrum sinnum að vera flutt upp á spítala vegna ýmissa fylgikvilla sem hefðu getað verið skaðleg bæði fyrir barnið og hana. Læknar hafa sagt henni að það geti verið hættulegt fyrir hana að verða aftur ólétt en það er spurning hvort að hjónin láti verða að því. Í klippunni hér fyrir neðan segir hún frá því að henni langi þó að eignast þriðja barnið, enda hefur hana alltaf langað í stóra fjölskyldu.
Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour