Falleg íslensk heimili: Amerísk villa á Selfossi Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2017 11:30 Svakalegt einbýli á Selfossi. Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á dögunum og heitir hann Falleg íslensk heimili. Þar fá sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi það skemmtilega verkefni að skoða falleg íslensk heimili. Markmiðið er að ná fram því sem fallegt er og gleður augað. Sitt sýnist hverjum en svo mikið er víst að það er alltaf fróðlegt að fá umfjöllun um mismunandi arkitektúr, hverfi og hugmyndir manna um híbýli. Síðast en ekki síst er einfaldlega gaman að sjá hvernig aðrir hafa hreiðrað um sig. Þrjú heimili eru heimsótt í hverjum þætti og fá sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Í öðrum þættinum var farið í heimsókn í virkilega smekklegt og nýtt einbýlishús á Selfossi. Fyrsta eignin af landsbyggðinni sem sérfræðingarnir skoða en þar eru eigendur hússins trúir ameríska stílnum - og augljóst að vandað er til verka. Þar búa hjón sem leggja mikið upp úr þægindum og eru greinilega mjög gestrisin. Eiginkonan er frá Bandaríkjunum og ræður kántrí-stílinn ríkjum í húsinu. Falleg íslensk heimili Hús og heimili Tengdar fréttir Falleg íslensk heimili: Líttu inn í DAS-húsið fræga í Garðabæ Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og heitir hann Falleg íslensk heimili. 22. mars 2017 12:30 Falleg íslensk heimili: Einstaklega smekkleg einstaklingsíbúð og flottasta þvottahús borgarinnar Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og heitir hann Falleg íslensk heimili. 23. mars 2017 13:00 Falleg íslensk heimili: Eitt af hundrað merkustu húsum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu Einstaklega falleg hönnun. 27. mars 2017 14:15 Falleg íslensk heimili: Felix og Baldur búa í einstöku einbýlishúsi í Vesturbænum Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og heitir hann Falleg íslensk heimili. 21. mars 2017 11:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á dögunum og heitir hann Falleg íslensk heimili. Þar fá sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi það skemmtilega verkefni að skoða falleg íslensk heimili. Markmiðið er að ná fram því sem fallegt er og gleður augað. Sitt sýnist hverjum en svo mikið er víst að það er alltaf fróðlegt að fá umfjöllun um mismunandi arkitektúr, hverfi og hugmyndir manna um híbýli. Síðast en ekki síst er einfaldlega gaman að sjá hvernig aðrir hafa hreiðrað um sig. Þrjú heimili eru heimsótt í hverjum þætti og fá sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Í öðrum þættinum var farið í heimsókn í virkilega smekklegt og nýtt einbýlishús á Selfossi. Fyrsta eignin af landsbyggðinni sem sérfræðingarnir skoða en þar eru eigendur hússins trúir ameríska stílnum - og augljóst að vandað er til verka. Þar búa hjón sem leggja mikið upp úr þægindum og eru greinilega mjög gestrisin. Eiginkonan er frá Bandaríkjunum og ræður kántrí-stílinn ríkjum í húsinu.
Falleg íslensk heimili Hús og heimili Tengdar fréttir Falleg íslensk heimili: Líttu inn í DAS-húsið fræga í Garðabæ Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og heitir hann Falleg íslensk heimili. 22. mars 2017 12:30 Falleg íslensk heimili: Einstaklega smekkleg einstaklingsíbúð og flottasta þvottahús borgarinnar Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og heitir hann Falleg íslensk heimili. 23. mars 2017 13:00 Falleg íslensk heimili: Eitt af hundrað merkustu húsum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu Einstaklega falleg hönnun. 27. mars 2017 14:15 Falleg íslensk heimili: Felix og Baldur búa í einstöku einbýlishúsi í Vesturbænum Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og heitir hann Falleg íslensk heimili. 21. mars 2017 11:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Falleg íslensk heimili: Líttu inn í DAS-húsið fræga í Garðabæ Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og heitir hann Falleg íslensk heimili. 22. mars 2017 12:30
Falleg íslensk heimili: Einstaklega smekkleg einstaklingsíbúð og flottasta þvottahús borgarinnar Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og heitir hann Falleg íslensk heimili. 23. mars 2017 13:00
Falleg íslensk heimili: Eitt af hundrað merkustu húsum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu Einstaklega falleg hönnun. 27. mars 2017 14:15
Falleg íslensk heimili: Felix og Baldur búa í einstöku einbýlishúsi í Vesturbænum Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og heitir hann Falleg íslensk heimili. 21. mars 2017 11:30