Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Ritstjórn skrifar 28. mars 2017 11:15 Adam og Alicia vinna saman í The Voice. Mynd/Getty Adam Levine var mættur í viðtal til Howard Stern til þess að tala um hvað færi fram bakvið tjöldin á raunveruleikaþættinum The Voice. Þar starfar hann ásamt söngkonunni Alicia Keys en þau eru vinir til fjölda ára. Hann sagði frá einu atviki þegar honum sýndist Alicia vera að setja á sig farða. Keys gaf það út á seinasta ári að hún sé hætt að mála sig. Hann sagðist hafa spurt hana út í það og þá gaf Keys honum kostulegt svar. „Ég geri það sem mér sýnist,“ eða „I do what the f*ck I want“. Fullkomið svar hjá okkar konu enda ræður hún því sjálf hvort að hún noti farða eða ekki. Viðtalið við Adam má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour
Adam Levine var mættur í viðtal til Howard Stern til þess að tala um hvað færi fram bakvið tjöldin á raunveruleikaþættinum The Voice. Þar starfar hann ásamt söngkonunni Alicia Keys en þau eru vinir til fjölda ára. Hann sagði frá einu atviki þegar honum sýndist Alicia vera að setja á sig farða. Keys gaf það út á seinasta ári að hún sé hætt að mála sig. Hann sagðist hafa spurt hana út í það og þá gaf Keys honum kostulegt svar. „Ég geri það sem mér sýnist,“ eða „I do what the f*ck I want“. Fullkomið svar hjá okkar konu enda ræður hún því sjálf hvort að hún noti farða eða ekki. Viðtalið við Adam má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour