Messi dæmdur í fjögurra leikja bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2017 14:57 Lionel Messi lét þennan aðstoðardómara heyra það. Vísir/Getty Argentínumenn verða án Lionel Messi í næstu fjórum leikjum sínum í undankeppni HM 2018. Messi var í dag dæmdur í fjögurra leikja bann. Messi var auk þess sektaður um tíu þúsund svissneska franka. Hann fær bannið og sektina fyrir að láta aðstoðardómara heyra það í leik Argentínu og Síle í undankeppni HM síðasta fimmtudag. Messi skoraði eina mark leiksins og tryggði Argentínu lífsnauðsynlegan sigur. FIFA segir frá. Messi þarf ekki að hafa mikla áhyggjur af þessari sekt sem eru rúm 1,1 milljón íslenskra króna en Argentína gæti lent í miklum vandræðum án hans í undankeppninni. Argentínska landsliðið er langt frá því að vera öruggt með sæti á HM. Liðið er í þriðja sæti í Suður-Ameríkuriðlinum en fjórar efstu þjóðirnar fara beint á HM og liðið í fimmta sæti fer í umspil. Argentína hefur aðeins unnið 6 af 13 leikjum sínum og er bara tveimur stigum á undan Síle sem er í sjötta sæti riðilsins. Fyrsti leikurinn sem Messi missir af er á móti Bólivíu í kvöld. Fimm leikir eru eftir í riðlinum og missir Messi því af öllum leikjum nema lokaleiknum sem er á móti Ekvador á útivelli. Sá leikur fer þó ekki fram fyrr en 10. október og Messi spilar því ekki keppnislandsleik næstu sex mánuði. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá hefur argentínska landsliðinu gengið mjög illa án Messi í undankeppninni til þessa en hann hefur misst af sjö leikjum. Með hann innanborðs hafa Argentínumenn unnið 5 af 6 leikjum en aðeins 1 af 7 án hans.Lionel Messi has been suspended for 4 official matches by FIFA. Argentina has been better in World Cup Qualifying with Messi in the lineup. pic.twitter.com/xSTkI9pBId— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 28, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira
Argentínumenn verða án Lionel Messi í næstu fjórum leikjum sínum í undankeppni HM 2018. Messi var í dag dæmdur í fjögurra leikja bann. Messi var auk þess sektaður um tíu þúsund svissneska franka. Hann fær bannið og sektina fyrir að láta aðstoðardómara heyra það í leik Argentínu og Síle í undankeppni HM síðasta fimmtudag. Messi skoraði eina mark leiksins og tryggði Argentínu lífsnauðsynlegan sigur. FIFA segir frá. Messi þarf ekki að hafa mikla áhyggjur af þessari sekt sem eru rúm 1,1 milljón íslenskra króna en Argentína gæti lent í miklum vandræðum án hans í undankeppninni. Argentínska landsliðið er langt frá því að vera öruggt með sæti á HM. Liðið er í þriðja sæti í Suður-Ameríkuriðlinum en fjórar efstu þjóðirnar fara beint á HM og liðið í fimmta sæti fer í umspil. Argentína hefur aðeins unnið 6 af 13 leikjum sínum og er bara tveimur stigum á undan Síle sem er í sjötta sæti riðilsins. Fyrsti leikurinn sem Messi missir af er á móti Bólivíu í kvöld. Fimm leikir eru eftir í riðlinum og missir Messi því af öllum leikjum nema lokaleiknum sem er á móti Ekvador á útivelli. Sá leikur fer þó ekki fram fyrr en 10. október og Messi spilar því ekki keppnislandsleik næstu sex mánuði. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá hefur argentínska landsliðinu gengið mjög illa án Messi í undankeppninni til þessa en hann hefur misst af sjö leikjum. Með hann innanborðs hafa Argentínumenn unnið 5 af 6 leikjum en aðeins 1 af 7 án hans.Lionel Messi has been suspended for 4 official matches by FIFA. Argentina has been better in World Cup Qualifying with Messi in the lineup. pic.twitter.com/xSTkI9pBId— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 28, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira