Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Ritstjórn skrifar 28. mars 2017 19:00 Mynd/Auður Ómarsdóttir Listakonan og ljósmyndarinn Auður Ómarsdóttir opnaði nýjustu sýningu sína, Situations, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í vikunni. Sýning hennar hefur vakið athygli út fyrir landsteinana þar sem tímaritið i-D tók ítarlegt viðtal við Auði á dögunum. Í viðtalinu talar Auður um hvernig hún blandar saman gömlum ljósmyndum sem hún finnur við viðburði og myndir úr sínu eigin lífi. Auður notast mikið við húmor í list sinni sem hún segist þó passa upp á að hafa jafnvægi á milli. Viðtalið í heild sinni er hægt að lesa hér. Þar talar hún um innblásturinn, fyrri verk og sína persónulegu reynslu sem sameinast allt í sýningunni hennar sem verður í gangi næstu tvo mánuðina.Mynd/Auður Ómarsdóttir Mest lesið Vor í lofti Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Kvennakraftur á galakvöldi Glamour Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour
Listakonan og ljósmyndarinn Auður Ómarsdóttir opnaði nýjustu sýningu sína, Situations, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í vikunni. Sýning hennar hefur vakið athygli út fyrir landsteinana þar sem tímaritið i-D tók ítarlegt viðtal við Auði á dögunum. Í viðtalinu talar Auður um hvernig hún blandar saman gömlum ljósmyndum sem hún finnur við viðburði og myndir úr sínu eigin lífi. Auður notast mikið við húmor í list sinni sem hún segist þó passa upp á að hafa jafnvægi á milli. Viðtalið í heild sinni er hægt að lesa hér. Þar talar hún um innblásturinn, fyrri verk og sína persónulegu reynslu sem sameinast allt í sýningunni hennar sem verður í gangi næstu tvo mánuðina.Mynd/Auður Ómarsdóttir
Mest lesið Vor í lofti Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Kvennakraftur á galakvöldi Glamour Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour