J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Ritstjórn skrifar 29. mars 2017 18:00 Jonathan hannad undir sínu eigin merki, J.W. Anderson. Mynd/GEtty Jonathan Anderson, sem hannar undir merkinu J.W. Anderson, mun hanna línu í samstarfi við Uniqlo. Jonathan er einnig yfirhönnuður spænska merkisins Loewe. Ekki er vitað hvenær línan mun fara í sölu. Anderson hefur áður hannað fyrir Topshop en þær línur seldust upp á innan við sólahring. Jonathan er einn vinsælasti hönnuður Bretlands um þessar mundir og því ekki skrítið að Uniqlo vilji starfa með honum. Japanski fataframleiðandinn hefur áður starfað með Carine Roitfeld og Jil Sander. Samkvæmt tilkynningu frá Anderson segir hann að það veiti honum mikla ánægju að starfa með merkjum sem þessu þar sem hann vilji að allir hafi aðgang að hönnun sinni. Einnig tekur hann fram að honum þykir stíll Uniqlo vera einstaklega heillandi þar sem allt en einfalt en þó vel gert. Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour
Jonathan Anderson, sem hannar undir merkinu J.W. Anderson, mun hanna línu í samstarfi við Uniqlo. Jonathan er einnig yfirhönnuður spænska merkisins Loewe. Ekki er vitað hvenær línan mun fara í sölu. Anderson hefur áður hannað fyrir Topshop en þær línur seldust upp á innan við sólahring. Jonathan er einn vinsælasti hönnuður Bretlands um þessar mundir og því ekki skrítið að Uniqlo vilji starfa með honum. Japanski fataframleiðandinn hefur áður starfað með Carine Roitfeld og Jil Sander. Samkvæmt tilkynningu frá Anderson segir hann að það veiti honum mikla ánægju að starfa með merkjum sem þessu þar sem hann vilji að allir hafi aðgang að hönnun sinni. Einnig tekur hann fram að honum þykir stíll Uniqlo vera einstaklega heillandi þar sem allt en einfalt en þó vel gert.
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour