Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 12:15 Elton mun taka sig vel út í skónum. Mynd/Nike Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni. Mest lesið Flúraði löpp á löppina Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Götutískan í köldu París Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour
Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni.
Mest lesið Flúraði löpp á löppina Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Götutískan í köldu París Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour