Frumsýning á fyrsta tónlistarmyndbandi MIMRA Stefán Árni Pálsson skrifar 10. mars 2017 14:30 María fer mikinn í myndbandinu. Vísir frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Play With Fire, fyrsta tónlistarmyndbandi MIMRU, en MIMRA er listamannsnafn tónlistarkonunnar Maríu Magnúsdóttur. Birta Rán Björgvinsdóttir og Guðný Rós Þórhallsdóttir í Andvari Productions sáu um upptökur og framleiðslu myndbandsins sem tekið var upp í miðbæ Reykjavíkur. Ekki er allt sem sýnist og atriði í myndbandinu virðast stórundarleg sjónhverfing við fyrsta áhorf. En sjón er að sjálfsögðu sögu ríkari og myndbandið má sjá hér að neðan. MIMRA syngur, semur og pródúsar elektró-akústískt popp og hefur verið iðin við að koma fram hérlendis undanfarið. Lagið samdi hún meðan hún var í námi í London og fékk til liðs við sig vin sinn, breska listamanninn SAKIMA til að hljóðhanna það með sér, en hann er einnig partur af hljómsveitinni SWIMS.Play with Fire er annað lagið sem MIMRA sendir frá sér en Söngur Valkyrjunnar kom út í nóvember síðastliðnum. Lagið hlaut góða dóma og umfjöllun á hinum ýmsu alþjóðlegum tónlistarbloggum, t.a.m. Electronic North, The Revue, Wolf in a Suit, Beehype, Born Music og Testspiel svo fáein séu nefnd. MIMRA flutti nýlega til Íslands á nýjan leik eftir tónlistarnám í Konunglega Listaháskólanum í Haag og Goldsmiths University í London, en frá þeim síðarnefnda hafa m.a. tónlistarmennirnir James Blake, Damon Albarn og Rosie Lowe útskrifast.Hér má hlýða á Söng ValkyrjunnarMIMRA var lá ekki í tónlistardvala meðan hún bjó erlendis. Hér má sjá myndband þar sem hún flutti tónlist sína með fjórtán manna hljómsveit á lifandi upptökutónleikum í Hollandi. Tónlist Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Play With Fire, fyrsta tónlistarmyndbandi MIMRU, en MIMRA er listamannsnafn tónlistarkonunnar Maríu Magnúsdóttur. Birta Rán Björgvinsdóttir og Guðný Rós Þórhallsdóttir í Andvari Productions sáu um upptökur og framleiðslu myndbandsins sem tekið var upp í miðbæ Reykjavíkur. Ekki er allt sem sýnist og atriði í myndbandinu virðast stórundarleg sjónhverfing við fyrsta áhorf. En sjón er að sjálfsögðu sögu ríkari og myndbandið má sjá hér að neðan. MIMRA syngur, semur og pródúsar elektró-akústískt popp og hefur verið iðin við að koma fram hérlendis undanfarið. Lagið samdi hún meðan hún var í námi í London og fékk til liðs við sig vin sinn, breska listamanninn SAKIMA til að hljóðhanna það með sér, en hann er einnig partur af hljómsveitinni SWIMS.Play with Fire er annað lagið sem MIMRA sendir frá sér en Söngur Valkyrjunnar kom út í nóvember síðastliðnum. Lagið hlaut góða dóma og umfjöllun á hinum ýmsu alþjóðlegum tónlistarbloggum, t.a.m. Electronic North, The Revue, Wolf in a Suit, Beehype, Born Music og Testspiel svo fáein séu nefnd. MIMRA flutti nýlega til Íslands á nýjan leik eftir tónlistarnám í Konunglega Listaháskólanum í Haag og Goldsmiths University í London, en frá þeim síðarnefnda hafa m.a. tónlistarmennirnir James Blake, Damon Albarn og Rosie Lowe útskrifast.Hér má hlýða á Söng ValkyrjunnarMIMRA var lá ekki í tónlistardvala meðan hún bjó erlendis. Hér má sjá myndband þar sem hún flutti tónlist sína með fjórtán manna hljómsveit á lifandi upptökutónleikum í Hollandi.
Tónlist Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira