Svona verður kosningin í úrslitum Söngvakeppninnar Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. mars 2017 14:14 Flottir listamenn koma fram á morgun. Vísir Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í Laugardalshöll á morgun, laugardag. Þá keppa sjö lög um að verða framlag Íslendinga í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Úkraínu í maí. Valið á sigurlaginu verður með svipuðu sniði og síðastliðin ár. Atkvæði dómnefndar og símaatkvæði landsmanna vega jafnt í fyrsta vali.Sjá einnig: Ný dómnefnd í Söngvakeppninni: Meirihlutinn erlendir fagmenn Þá kemur í ljós hvaða tvö lög eru stigahæst og munu þau lög þá vera flutt aftur í svokölluðu einvígi. Að þeim flutningi loknum hefst ný símakosning. Í það skipti ráðast úrslitin eingöngu með símakosningu landsmanna og atkvæði greidd í fyrri hluta gilda ekki í einvíginu. Áhrofendur þurfa því að kjósa aftur, til að tryggja sínu lagi brautargengi.Lögin sem koma til greina eru:1. Tonight (900 9901) Lag og texti: Sveinn Rúnar Sigurðsson Flytjandi: Aron Hannes2. Again (900 9902) Lag og texti: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Flytjendur: Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir3. Hypnotised (900 9903) Lag: Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink Texti: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Flytjandi: Aron Brink4. Bammbaramm (900 9904) Lag og texti: Hildur Kristín Stefánsdóttir Flytjandi: Hildur5. Make your way back home (900 9905) Lag og texti: Rúnar Eff Flytjandi: Rúnar Eff6. Paper (900 9906) Lag: Svala Björgvinsdóttir, Einar Egilsson, Lester Mendez og Lily Elise Texti: Svala Björgvinsdóttir og Lily Elise Flytjandi: Svala7. Is this love? (900 9907) Lag og texti: Daði Freyr Pétursson Flytjandi: Daði Freyr Pétursson Eurovision Tengdar fréttir Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. 10. mars 2017 10:40 Afgerandi niðurstaða: Lesendur Vísis veðja á reynsluboltann Úrslitakvöldið í Söngvakeppninni fer fram á laugardagskvöldið í Laugardalshöllinni og keppa þá sjö lög um það að komast alla leið í Eurovision-keppnina í Kænugarði sem haldin verður í maí. 10. mars 2017 10:15 Ný dómnefnd í Söngvakeppninni: Meirihlutinn erlendir fagmenn Nýtt dómnefndarfyrirkomulag verður í Söngvakeppni á laugardaginn og verður alþjóðleg dómnefnd. 10. mars 2017 13:15 Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira
Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í Laugardalshöll á morgun, laugardag. Þá keppa sjö lög um að verða framlag Íslendinga í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Úkraínu í maí. Valið á sigurlaginu verður með svipuðu sniði og síðastliðin ár. Atkvæði dómnefndar og símaatkvæði landsmanna vega jafnt í fyrsta vali.Sjá einnig: Ný dómnefnd í Söngvakeppninni: Meirihlutinn erlendir fagmenn Þá kemur í ljós hvaða tvö lög eru stigahæst og munu þau lög þá vera flutt aftur í svokölluðu einvígi. Að þeim flutningi loknum hefst ný símakosning. Í það skipti ráðast úrslitin eingöngu með símakosningu landsmanna og atkvæði greidd í fyrri hluta gilda ekki í einvíginu. Áhrofendur þurfa því að kjósa aftur, til að tryggja sínu lagi brautargengi.Lögin sem koma til greina eru:1. Tonight (900 9901) Lag og texti: Sveinn Rúnar Sigurðsson Flytjandi: Aron Hannes2. Again (900 9902) Lag og texti: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Flytjendur: Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir3. Hypnotised (900 9903) Lag: Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink Texti: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Flytjandi: Aron Brink4. Bammbaramm (900 9904) Lag og texti: Hildur Kristín Stefánsdóttir Flytjandi: Hildur5. Make your way back home (900 9905) Lag og texti: Rúnar Eff Flytjandi: Rúnar Eff6. Paper (900 9906) Lag: Svala Björgvinsdóttir, Einar Egilsson, Lester Mendez og Lily Elise Texti: Svala Björgvinsdóttir og Lily Elise Flytjandi: Svala7. Is this love? (900 9907) Lag og texti: Daði Freyr Pétursson Flytjandi: Daði Freyr Pétursson
Eurovision Tengdar fréttir Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. 10. mars 2017 10:40 Afgerandi niðurstaða: Lesendur Vísis veðja á reynsluboltann Úrslitakvöldið í Söngvakeppninni fer fram á laugardagskvöldið í Laugardalshöllinni og keppa þá sjö lög um það að komast alla leið í Eurovision-keppnina í Kænugarði sem haldin verður í maí. 10. mars 2017 10:15 Ný dómnefnd í Söngvakeppninni: Meirihlutinn erlendir fagmenn Nýtt dómnefndarfyrirkomulag verður í Söngvakeppni á laugardaginn og verður alþjóðleg dómnefnd. 10. mars 2017 13:15 Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira
Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. 10. mars 2017 10:40
Afgerandi niðurstaða: Lesendur Vísis veðja á reynsluboltann Úrslitakvöldið í Söngvakeppninni fer fram á laugardagskvöldið í Laugardalshöllinni og keppa þá sjö lög um það að komast alla leið í Eurovision-keppnina í Kænugarði sem haldin verður í maí. 10. mars 2017 10:15
Ný dómnefnd í Söngvakeppninni: Meirihlutinn erlendir fagmenn Nýtt dómnefndarfyrirkomulag verður í Söngvakeppni á laugardaginn og verður alþjóðleg dómnefnd. 10. mars 2017 13:15