Kimi Raikkonen fljótastur á lokaæfingunni fyrir tímabilið í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. mars 2017 20:30 Kimi Raikkonen á Ferrari á lokadegi æfinga. Vísir/Getty Kimi Raikkonen á Ferrari fór hraðast allra í dag og raunar hraðar en nokkur annar á æfingum fyrir tímabilið í ár. Raikkonen var eini ökumaðurinn sem komst undir eina mínútu of 19 sekúndur. Raikonen fór auk þess talsverða vegalengd, hann ók 111 hringi. Carlos Sainz á Toro Rosso og Lance Stroll á Williams fóru hins vegar 132 hringi hvor. Lance Stroll hefur átt batnandi gegni að fagna eftir erfiða fyrstu æfingalotu í síðustu viku. Sergio Perez fór 128 hringi á Force India bílnum. Aðrir ökumenn komust ekki yfir 100 hringi. Fernando Alonso átti ekki góðan dag um borð í McLaren bílnum. Hann komst 43 hringi en bilanir trufluðu ítrekað framgang æfingarinnar hjá Alonso.Valtteri Bottas á Mercedes bílnum.Vísir/GettyMax Verstappen var annar fljótasti maður dagsins, átta tíundu úr sekúndu á eftir Raikkonen. Verstappen var á sömu dekkjagerð og Ferrari bíll Raikkonen. Spurning er þó hvort Red Bull hafi nokkuð viljað sýna öll spil sín í dag. Líklegt þykir að Ferrari hafi lagt hart að bílnum í dag og það hafi skilað þessum leifturfljóta hring. Mercedes liðið ók samtals 107 hringi í dag en Lewis Hamilton varð fimmti fljótasti í dag og Valtteri Bottas var fjórði. Stærsta spurningin sem æfingarnar skilja eftir er hvort Ferrari liðið hafi raunverulega tekið framfaraskref sem færir liðið upp að hlið Mercedes liðsins. Það verður fyrst í tímatökunni í Ástralíu sem goggunarröðin verður ljós. Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur og fór lengst á Ferrari Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 9. mars 2017 23:00 Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00 Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Kimi Raikkonen á Ferrari fór hraðast allra í dag og raunar hraðar en nokkur annar á æfingum fyrir tímabilið í ár. Raikkonen var eini ökumaðurinn sem komst undir eina mínútu of 19 sekúndur. Raikonen fór auk þess talsverða vegalengd, hann ók 111 hringi. Carlos Sainz á Toro Rosso og Lance Stroll á Williams fóru hins vegar 132 hringi hvor. Lance Stroll hefur átt batnandi gegni að fagna eftir erfiða fyrstu æfingalotu í síðustu viku. Sergio Perez fór 128 hringi á Force India bílnum. Aðrir ökumenn komust ekki yfir 100 hringi. Fernando Alonso átti ekki góðan dag um borð í McLaren bílnum. Hann komst 43 hringi en bilanir trufluðu ítrekað framgang æfingarinnar hjá Alonso.Valtteri Bottas á Mercedes bílnum.Vísir/GettyMax Verstappen var annar fljótasti maður dagsins, átta tíundu úr sekúndu á eftir Raikkonen. Verstappen var á sömu dekkjagerð og Ferrari bíll Raikkonen. Spurning er þó hvort Red Bull hafi nokkuð viljað sýna öll spil sín í dag. Líklegt þykir að Ferrari hafi lagt hart að bílnum í dag og það hafi skilað þessum leifturfljóta hring. Mercedes liðið ók samtals 107 hringi í dag en Lewis Hamilton varð fimmti fljótasti í dag og Valtteri Bottas var fjórði. Stærsta spurningin sem æfingarnar skilja eftir er hvort Ferrari liðið hafi raunverulega tekið framfaraskref sem færir liðið upp að hlið Mercedes liðsins. Það verður fyrst í tímatökunni í Ástralíu sem goggunarröðin verður ljós.
Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur og fór lengst á Ferrari Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 9. mars 2017 23:00 Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00 Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Vettel fljótastur og fór lengst á Ferrari Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 9. mars 2017 23:00
Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00
Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00