Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Passa sig Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Passa sig Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour