#12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. mars 2017 21:10 Daði Freyr hefur slegið í gegn hjá þjóðinni. Mynd/Mummi Lú Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar og innan skamms kemur í ljós hver keppir fyrir Íslands hönd í söngvakeppni evrópskra sjónvaprsstöðva í Kænugarði í maí. Netverjar fóru á kostum líkt og fyrri daginn og var tíst undir myllumerkinu #12stig. Hér að neðan má sjá brot af því besta.#12stig enga skoðun— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) March 11, 2017 Ohhh ég týndi símanum mínum og finn hann hvergi. Getið þið hringt í hann fyrir mig? Símanúmerið er 9009906. #teamsvala #12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) March 11, 2017 Mér finnst það alltaf jafnfrábær staðreynd að Eurovision-Reynir sé doktor í norrænum fræðum #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Íslenskur realismi í Eurovision, búningsklefi. #12stig pic.twitter.com/aOoQ1x5rUN— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Hvar er Júró-Reynir geymdur þegar ekki er Júrótíð? #12stig— Óskar M. Helgason (@OskarMahe) March 11, 2017 #12stig Tómustu sæti allra tíma. pic.twitter.com/BYwFPuqe9D— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Who wore it better? #12stig pic.twitter.com/jGhwdMeLB1— Hrafn Sigmundsson (@HrafnLogi) March 11, 2017 Elska þessa stemmningu #12stig #söngvakeppnin pic.twitter.com/l5URaMGMfi— Felix Bergsson (@FelixBergsson) March 11, 2017 #12stig pic.twitter.com/8ZHqXtMSAi— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Sé nú ekki sigur hjá þeim þegar ég les í lófann. #12stig pic.twitter.com/0EKnwdfRz5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Írland mundu gefa okkur 12 stig ef Aron Brink færi.Langt síðan við sentum sexy rauðhærðan gæja #12stig— Tómas G Jóhannsson (@TomasJohannss) March 11, 2017 Ég svitna þegar ég dansa gömlu dansana. Gæti ekki haldið út í hettupeysu í 3 mín. Kúdós á þessa dansara. #12stig #bammbaramm— margrét erla maack (@mokkilitli) March 11, 2017 Ég held með Rúnari Eff, sem manneskju. Hann er flottur. Búinn að vinna fyrir þessu. Líka flott að kalla sig Rúnar Eff. Allt flott. #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Er Svala að fara í forsetann? Styð það btw. #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 11, 2017 Ég ætla ekki að kjósa Daða. Ég ætla að ættleiða hann. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) March 11, 2017 Tweets about 12stig Eurovision Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar og innan skamms kemur í ljós hver keppir fyrir Íslands hönd í söngvakeppni evrópskra sjónvaprsstöðva í Kænugarði í maí. Netverjar fóru á kostum líkt og fyrri daginn og var tíst undir myllumerkinu #12stig. Hér að neðan má sjá brot af því besta.#12stig enga skoðun— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) March 11, 2017 Ohhh ég týndi símanum mínum og finn hann hvergi. Getið þið hringt í hann fyrir mig? Símanúmerið er 9009906. #teamsvala #12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) March 11, 2017 Mér finnst það alltaf jafnfrábær staðreynd að Eurovision-Reynir sé doktor í norrænum fræðum #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Íslenskur realismi í Eurovision, búningsklefi. #12stig pic.twitter.com/aOoQ1x5rUN— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Hvar er Júró-Reynir geymdur þegar ekki er Júrótíð? #12stig— Óskar M. Helgason (@OskarMahe) March 11, 2017 #12stig Tómustu sæti allra tíma. pic.twitter.com/BYwFPuqe9D— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Who wore it better? #12stig pic.twitter.com/jGhwdMeLB1— Hrafn Sigmundsson (@HrafnLogi) March 11, 2017 Elska þessa stemmningu #12stig #söngvakeppnin pic.twitter.com/l5URaMGMfi— Felix Bergsson (@FelixBergsson) March 11, 2017 #12stig pic.twitter.com/8ZHqXtMSAi— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Sé nú ekki sigur hjá þeim þegar ég les í lófann. #12stig pic.twitter.com/0EKnwdfRz5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Írland mundu gefa okkur 12 stig ef Aron Brink færi.Langt síðan við sentum sexy rauðhærðan gæja #12stig— Tómas G Jóhannsson (@TomasJohannss) March 11, 2017 Ég svitna þegar ég dansa gömlu dansana. Gæti ekki haldið út í hettupeysu í 3 mín. Kúdós á þessa dansara. #12stig #bammbaramm— margrét erla maack (@mokkilitli) March 11, 2017 Ég held með Rúnari Eff, sem manneskju. Hann er flottur. Búinn að vinna fyrir þessu. Líka flott að kalla sig Rúnar Eff. Allt flott. #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Er Svala að fara í forsetann? Styð það btw. #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 11, 2017 Ég ætla ekki að kjósa Daða. Ég ætla að ættleiða hann. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) March 11, 2017 Tweets about 12stig
Eurovision Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira