Þakklát Svala strax byrjuð að hefja undirbúning fyrir stóru keppnina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. mars 2017 13:22 Svala fer til Úkraínu. Vísir/Andri Marinó „Hún var ótrúleg, ég er svo þakklát,“ segir Svala Björgvinsdóttir aðspurð um hvernig tilfinning það hafi verið að sigra Söngvakeppni Sjónvarpsins. Svala verður fulltrúi Íslands í Eurovision í Kænugarði í Eurovision í maí. Svala bar sigur úr býtum eftir einvígi við Daða Frey Pétursson sem hreppti annað sætið. Svala segir að keppnin í ár hafi verið mjög sterk og því hafi sigurinn verið enn sætari. „Ég bjóst ekki við þessu, það var mikið af svo góðum og sterkum lögum og sterkir flytjendur. Þetta var yndisleg tilfinning,“ segir Svala. Svala og teymi hennar eru strax farin að undirbúa stóru keppnina. Hún er mjög spennt að fá það hlutverk að vera fulltrúi Íslands í Eurovision. „Ég er ofsalega spennt að fara út og takast á við þetta verkefni. Þetta er svakalega stórt verkefni en verður örugglega mikið ævintýri,“ segir Svala. Hún fetar þar með í fótspör föðurs síns, Björgvins Halldórssonar sem var fulltrúi Íslands í Eurovision árið 1995. Svala segir að það hafi gert sigurinn enn betri og að Björgvin sé mjög spenntur fyrir hönd dóttur sinnar. „Kallinn var mjög stolturþ Hann hringdi í mig í gær. Hann var að spila á Akureyri og var í miðju lagi þegar tilkynnt var hver vann.“ Eurovision Tengdar fréttir #12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10 Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí 11. mars 2017 22:56 #12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu í kvöld eins og venjulega. 11. mars 2017 23:28 Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
„Hún var ótrúleg, ég er svo þakklát,“ segir Svala Björgvinsdóttir aðspurð um hvernig tilfinning það hafi verið að sigra Söngvakeppni Sjónvarpsins. Svala verður fulltrúi Íslands í Eurovision í Kænugarði í Eurovision í maí. Svala bar sigur úr býtum eftir einvígi við Daða Frey Pétursson sem hreppti annað sætið. Svala segir að keppnin í ár hafi verið mjög sterk og því hafi sigurinn verið enn sætari. „Ég bjóst ekki við þessu, það var mikið af svo góðum og sterkum lögum og sterkir flytjendur. Þetta var yndisleg tilfinning,“ segir Svala. Svala og teymi hennar eru strax farin að undirbúa stóru keppnina. Hún er mjög spennt að fá það hlutverk að vera fulltrúi Íslands í Eurovision. „Ég er ofsalega spennt að fara út og takast á við þetta verkefni. Þetta er svakalega stórt verkefni en verður örugglega mikið ævintýri,“ segir Svala. Hún fetar þar með í fótspör föðurs síns, Björgvins Halldórssonar sem var fulltrúi Íslands í Eurovision árið 1995. Svala segir að það hafi gert sigurinn enn betri og að Björgvin sé mjög spenntur fyrir hönd dóttur sinnar. „Kallinn var mjög stolturþ Hann hringdi í mig í gær. Hann var að spila á Akureyri og var í miðju lagi þegar tilkynnt var hver vann.“
Eurovision Tengdar fréttir #12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10 Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí 11. mars 2017 22:56 #12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu í kvöld eins og venjulega. 11. mars 2017 23:28 Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
#12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10
Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí 11. mars 2017 22:56
#12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu í kvöld eins og venjulega. 11. mars 2017 23:28
Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18