Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour