Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour