Lokasería Game of Thrones aðeins sex þættir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. mars 2017 10:07 Áttunda og síðasta þáttaröð sjónvarpsþáttanna gríðarvinsælu Game of Thrones mun aðeins innihalda sex þætti. Þetta staðfestu yfirframleiðendur þáttanna á South by Southwest listahátíðinni í Bandaríkjunum fyrir skemmstu á sérstökum Game of Thrones viðburði þar sem leikkonurnar Maisie Williams og Sophie Turner, sem leika systurnar Aryu og Sönsu Stark, spurðu þá David Benioff og Dan Weiss, aðalframleiðendur þáttanna spjörunum úr. Það þýðir að aðeins þrettán þættir eru eftir af þáttunum ofurvinsælu en næsta þáttaröð, sem frumsýnd verður 16. júlí næstkomandi, mun innihalda sjö þætti. „Við erum komnir með 140 blaðsíðna yfirlit yfir þá sex þætti sem verða í síðustu þáttaröðinni,“ sagði Benioff. Það er því ljóst að síðustu tveir þáttaraðirnar ættu að vera stútfullar af spennu enda þær báðar töluvert styttri en hinar þáttaraðirnar sem hingað til hafa verið tíu þættir. Game of Thrones Tengdar fréttir Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Íslenska veðrið gerði stjörnum Game of Thrones lífið leitt Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla. 21. febrúar 2017 22:01 Fyrsta plakat Game of Thrones birt Ís og eldur blandast saman. 9. mars 2017 14:00 Frumsýningardagur sjöundu seríu Game of Thrones opinberaður með afar forvitnilegum hætti 160 þúsund manns fylgdust með klukkustundar langri útsendingu á Facebook. 9. mars 2017 21:35 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Áttunda og síðasta þáttaröð sjónvarpsþáttanna gríðarvinsælu Game of Thrones mun aðeins innihalda sex þætti. Þetta staðfestu yfirframleiðendur þáttanna á South by Southwest listahátíðinni í Bandaríkjunum fyrir skemmstu á sérstökum Game of Thrones viðburði þar sem leikkonurnar Maisie Williams og Sophie Turner, sem leika systurnar Aryu og Sönsu Stark, spurðu þá David Benioff og Dan Weiss, aðalframleiðendur þáttanna spjörunum úr. Það þýðir að aðeins þrettán þættir eru eftir af þáttunum ofurvinsælu en næsta þáttaröð, sem frumsýnd verður 16. júlí næstkomandi, mun innihalda sjö þætti. „Við erum komnir með 140 blaðsíðna yfirlit yfir þá sex þætti sem verða í síðustu þáttaröðinni,“ sagði Benioff. Það er því ljóst að síðustu tveir þáttaraðirnar ættu að vera stútfullar af spennu enda þær báðar töluvert styttri en hinar þáttaraðirnar sem hingað til hafa verið tíu þættir.
Game of Thrones Tengdar fréttir Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Íslenska veðrið gerði stjörnum Game of Thrones lífið leitt Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla. 21. febrúar 2017 22:01 Fyrsta plakat Game of Thrones birt Ís og eldur blandast saman. 9. mars 2017 14:00 Frumsýningardagur sjöundu seríu Game of Thrones opinberaður með afar forvitnilegum hætti 160 þúsund manns fylgdust með klukkustundar langri útsendingu á Facebook. 9. mars 2017 21:35 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33
Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45
Íslenska veðrið gerði stjörnum Game of Thrones lífið leitt Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla. 21. febrúar 2017 22:01
Frumsýningardagur sjöundu seríu Game of Thrones opinberaður með afar forvitnilegum hætti 160 þúsund manns fylgdust með klukkustundar langri útsendingu á Facebook. 9. mars 2017 21:35