Dæmi um merki sem verða fáanleg í versluninni eu vörur Hildar, skór frá Kalda, undirföt frá hollenska merkinu Love Stories, skart frá Eyland, fatnaður frá merkinu American Vintage, yfirhafnið frá Guðrúnu Helgu sem og skór frá breska skómerkinu Miista.
Í tilefni opnunarinnar verða sýnar ljósmyndir sem Saga Sig tók í samstarfi við Ísak Frey, förðunarfræðing, og Hildi. Myndaþátturinn sýnir stemmninguna sem verslunin stendur fyrir. Þar klæðast flottar konur á öllum aldri fatnaði og fylgihlutum úr versluninni.
Hægt er að fylgjast með versluninni á instagram hér.





