Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 11:30 Claire í París fyrir tveimur vikum. Mynd/Getty Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París. Mest lesið Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour
Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París.
Mest lesið Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour