Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 16:00 Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði. Mest lesið "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Forsetafrúin Kim Kardashian West á forsíðu Interview Magazine Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour
Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði.
Mest lesið "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Forsetafrúin Kim Kardashian West á forsíðu Interview Magazine Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour