Svala, Daði og Aron Brink í úrslit Söngvakeppninnar Birgir Olgeirsson skrifar 4. mars 2017 21:23 Svala Björgvinsdóttir á sviði. Ég veit það með Svölu Björgvinsdóttur, Hvað með það með Daða Frey Péturssyni og Gagnamagninu, Þú hefur dáleitt mig með Aroni Brink komust öll í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Auk þessara laga ákvað sérstök dómnefnd að hleypa laginu Bammbaramm með Hildi Kristínu Stefánsdóttur áfram í úrslit keppninnar.Þeir keppendur sem komust áfram í kvöld.RUVFyrra undankvöld Söngvakeppninnar fór fram í Háskólabíói síðastliðið laugardagskvöld. Þar komust lögin Mér við hlið með Rúnari Eff, Til mín með Rakel Pálsdóttur og Arnari Jónssyni og Nótt með Aroni Hannesi áfram. Lag Hildar, Bammbaramm, var flutt á þessu fyrra undankvöldi en komst ekki áfram. Tólf lög hófu keppni í Söngvakeppninni en þeim var skipt upp þannig að sex lög voru flutt á hvoru undankvöldi. Þrjú frá hverju undankvöldi komust áfram í úrslitin sem verða haldin í Laugardalshöll að viku liðinni. Sérstök dómnefnd, sem skipuð er af hálfu RÚV, hefur möguleika á að hleypa einu lagi til viðbótar áfram, telj hún það eiga sérstakt erindi í úrslit. Fyrir valinu í ár varð sem fyrr segir lagið Bammbaramm. Í fyrra var ekkert dómaralag í úrslitum því ekki var talin þörf á því. Sjá nánar hér. Það vakti mikla athygli í vikunni þegar Hildur Kristín sendi formlega kvörtun til RÚV vegna mistaka sem hún sagði að hefðu orðið vegna hljóðblöndunar á lagi hennar. Sagði hún það hafa orðið til þess að flutningur hennar skilaði sér ekki sem skyldi til áhorfenda heima í stofu sem horfðu á sjónvarpsútsendingu keppninnar. Eurovision Tengdar fréttir Bestu tístin frá seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Kepptust við að lýsa skoðunum sínum á keppni og flytjendum. 4. mars 2017 20:41 Stjörnurnar styðja Hildi í hljóðblöndunarmálinu: „Rosalega hvimleitt og sárt“ Friðrik Ómar, Regína Ósk og Þórunn Antonía eru á meðal þeirra sem hafa lagt orð í belg eftir að Hildur Kristín kvartaði formlega eftir fyrra undankvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins. 2. mars 2017 11:00 Kvartar formlega vegna mistaka í Söngvakeppninni: „Fólk áttar sig kannski ekki á því af hverju frammistaða mín var svo kraftlaus“ Hildur Kristín ósátt vegna hvernig lag hennar var hljóðblandað í keppninni. 1. mars 2017 12:58 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Ég veit það með Svölu Björgvinsdóttur, Hvað með það með Daða Frey Péturssyni og Gagnamagninu, Þú hefur dáleitt mig með Aroni Brink komust öll í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Auk þessara laga ákvað sérstök dómnefnd að hleypa laginu Bammbaramm með Hildi Kristínu Stefánsdóttur áfram í úrslit keppninnar.Þeir keppendur sem komust áfram í kvöld.RUVFyrra undankvöld Söngvakeppninnar fór fram í Háskólabíói síðastliðið laugardagskvöld. Þar komust lögin Mér við hlið með Rúnari Eff, Til mín með Rakel Pálsdóttur og Arnari Jónssyni og Nótt með Aroni Hannesi áfram. Lag Hildar, Bammbaramm, var flutt á þessu fyrra undankvöldi en komst ekki áfram. Tólf lög hófu keppni í Söngvakeppninni en þeim var skipt upp þannig að sex lög voru flutt á hvoru undankvöldi. Þrjú frá hverju undankvöldi komust áfram í úrslitin sem verða haldin í Laugardalshöll að viku liðinni. Sérstök dómnefnd, sem skipuð er af hálfu RÚV, hefur möguleika á að hleypa einu lagi til viðbótar áfram, telj hún það eiga sérstakt erindi í úrslit. Fyrir valinu í ár varð sem fyrr segir lagið Bammbaramm. Í fyrra var ekkert dómaralag í úrslitum því ekki var talin þörf á því. Sjá nánar hér. Það vakti mikla athygli í vikunni þegar Hildur Kristín sendi formlega kvörtun til RÚV vegna mistaka sem hún sagði að hefðu orðið vegna hljóðblöndunar á lagi hennar. Sagði hún það hafa orðið til þess að flutningur hennar skilaði sér ekki sem skyldi til áhorfenda heima í stofu sem horfðu á sjónvarpsútsendingu keppninnar.
Eurovision Tengdar fréttir Bestu tístin frá seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Kepptust við að lýsa skoðunum sínum á keppni og flytjendum. 4. mars 2017 20:41 Stjörnurnar styðja Hildi í hljóðblöndunarmálinu: „Rosalega hvimleitt og sárt“ Friðrik Ómar, Regína Ósk og Þórunn Antonía eru á meðal þeirra sem hafa lagt orð í belg eftir að Hildur Kristín kvartaði formlega eftir fyrra undankvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins. 2. mars 2017 11:00 Kvartar formlega vegna mistaka í Söngvakeppninni: „Fólk áttar sig kannski ekki á því af hverju frammistaða mín var svo kraftlaus“ Hildur Kristín ósátt vegna hvernig lag hennar var hljóðblandað í keppninni. 1. mars 2017 12:58 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Bestu tístin frá seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Kepptust við að lýsa skoðunum sínum á keppni og flytjendum. 4. mars 2017 20:41
Stjörnurnar styðja Hildi í hljóðblöndunarmálinu: „Rosalega hvimleitt og sárt“ Friðrik Ómar, Regína Ósk og Þórunn Antonía eru á meðal þeirra sem hafa lagt orð í belg eftir að Hildur Kristín kvartaði formlega eftir fyrra undankvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins. 2. mars 2017 11:00
Kvartar formlega vegna mistaka í Söngvakeppninni: „Fólk áttar sig kannski ekki á því af hverju frammistaða mín var svo kraftlaus“ Hildur Kristín ósátt vegna hvernig lag hennar var hljóðblandað í keppninni. 1. mars 2017 12:58