Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 12:15 Mynd/Getty Vefverslun í Mið-Austurlöndunum er aðeins 2% af heildar verslun á þeim svæðum. Það er afar lítið miðað við að sú tala er 15.2% í Bretlandi. Það er því enn stór markaður sem að á eftir að nýtast á þessum svæðum. Net-A-Porter opnaði vefverslun sína í Mið-Austurlöndunum á seinasta ári. Samkvæmt tilkynningu frá þeim er heildar upphæðin sem fólk frá þeim löndum eyðir í hverri pöntun helmingi meiri en hjá restinni af heiminum. Þessar tölur verða að teljast afar sláandi og greinilegt að lúxus markaðurinn geti vaxið hratt þar á næstu árum. Seinustu ár hefur mikil áhersla verið lögð á Kína en þessar upplýsingar gætu breytt miklu. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour
Vefverslun í Mið-Austurlöndunum er aðeins 2% af heildar verslun á þeim svæðum. Það er afar lítið miðað við að sú tala er 15.2% í Bretlandi. Það er því enn stór markaður sem að á eftir að nýtast á þessum svæðum. Net-A-Porter opnaði vefverslun sína í Mið-Austurlöndunum á seinasta ári. Samkvæmt tilkynningu frá þeim er heildar upphæðin sem fólk frá þeim löndum eyðir í hverri pöntun helmingi meiri en hjá restinni af heiminum. Þessar tölur verða að teljast afar sláandi og greinilegt að lúxus markaðurinn geti vaxið hratt þar á næstu árum. Seinustu ár hefur mikil áhersla verið lögð á Kína en þessar upplýsingar gætu breytt miklu.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour