Svona hefst saga frá leikaranum og leikstjóranum Gunnari Helgasyni í þættinum Satt eða logið sem var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið.
„Ég bara kallaði; passaði þig til hans,“ segir Gunnar sem var í fríi með fjölskyldunni árið 1999 og var ákveðið að fara á nautaat.
Sagan er gjörsamlega ótrúleg og má sjá hér að neðan.