Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 17:45 Englarnir við opnun fyrstu Victoria's Secret búðarinnar í Sjanghæ. Mynd/Getty Samkvæmt WWD mun Victoria's Secret halda tískusýninguna sína frægu í Sjanghæ þetta árið. Í fyrra var hún haldin í París en fyrir utan það fer hún yfirleitt fram í Bandaríkjunum. Frá árinu 2015 hefur Victoria's Secret verið að opna búðir í Kína og því greinilegt að þau séu að treysta á þann markað í framtíðinni. Hagnaður fyrirtækisins hefur dregist saman á seinustu árum. Um þessar mundir eru nokkrar af Victoria's Secret englunum staddar í Sjanghæ til þess að vera viðstaddar opnun nýjustu verslunarinnar þar. Mest lesið Vel skóuð inn í veturinn Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour
Samkvæmt WWD mun Victoria's Secret halda tískusýninguna sína frægu í Sjanghæ þetta árið. Í fyrra var hún haldin í París en fyrir utan það fer hún yfirleitt fram í Bandaríkjunum. Frá árinu 2015 hefur Victoria's Secret verið að opna búðir í Kína og því greinilegt að þau séu að treysta á þann markað í framtíðinni. Hagnaður fyrirtækisins hefur dregist saman á seinustu árum. Um þessar mundir eru nokkrar af Victoria's Secret englunum staddar í Sjanghæ til þess að vera viðstaddar opnun nýjustu verslunarinnar þar.
Mest lesið Vel skóuð inn í veturinn Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour