Þegar ísinn hafði verið bræddur kom í ljós frumsýningardagurinn en þetta stóð yfir í um klukkustund.
160 þúsund manns fylgdust með þessar útsendingu sem var í þremur pörtum. Þeir sem fylgdust með voru hvattir til að skrifa „fire“ í athugasemd en þegar það var gert bættist í eldinn.
Þegar ísinn hafði verið bræddur var spiluð stikla úr sjöundu þáttaröðinni sem sjá má hér fyrir neðan:
The great war is here. #GoTS7 premieres 7.16. pic.twitter.com/1Jna10kNuQ
— Game Of Thrones (@GameOfThrones) March 9, 2017