Jolie tjáir sig í fyrsta skipti opinberlega um skilnaðinn við Pitt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. febrúar 2017 08:47 Angelina Jolie. vísir/getty Bandaríska leikkonan Angelina Jolie hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um skilnað sinn við leikarann Brad Pitt en þau skildu í fyrra. Í viðtali við BBC 4, sem fjallað er um á vef breska blaðsins Telegraph, segir Jolie að það hafi verið erfiður tími að ganga í gegnum skilnað. Augljóst er á myndbandi sem birt er með frétt Telegraph og er úr viðtali BBC að það tekur á leikkonuna að ræða skilnaðinn. „Þetta var mjög erfiður tími en við erum fjölskylda og við verðum alltaf fjölskylda. Við komumst yfir þetta og verðum vonandi sterkari fjölskylda eftir það,“ segir Jolie. Hún segir fókusinn vera á börnum hennar og Pitt en hjónin fyrrverandi eiga sex börn saman. „Ég kemst yfir þetta með því að hugsa um þessa reynslu þannig að hún geri okkur sterkari og nánari sem fjölskyldu,“ segir Jolie. Leikkonan er með forræðið yfir börnunum sex. Skilnaður hennar og Pitt vakti mikla athygli enda voru þau eitt þekktasta par heims. Þau kynntust við tökur á kvikmyndinni Mr. & Mrs. Smith árið 2004 og giftu sig tíu árum síðar. Brot úr viðtalinu við Jolie, sem tekið var vegna frumsýningar myndar Jolie First They Killed My Father, má sjá hér að neðan en myndin fjallar um þjóðarmorðið í Kambódíu. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38 Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Jolie fjölskyldan ákvað að flýja jólastressið og skella sér á skíði. 3. janúar 2017 15:00 Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5. janúar 2017 12:30 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira
Bandaríska leikkonan Angelina Jolie hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um skilnað sinn við leikarann Brad Pitt en þau skildu í fyrra. Í viðtali við BBC 4, sem fjallað er um á vef breska blaðsins Telegraph, segir Jolie að það hafi verið erfiður tími að ganga í gegnum skilnað. Augljóst er á myndbandi sem birt er með frétt Telegraph og er úr viðtali BBC að það tekur á leikkonuna að ræða skilnaðinn. „Þetta var mjög erfiður tími en við erum fjölskylda og við verðum alltaf fjölskylda. Við komumst yfir þetta og verðum vonandi sterkari fjölskylda eftir það,“ segir Jolie. Hún segir fókusinn vera á börnum hennar og Pitt en hjónin fyrrverandi eiga sex börn saman. „Ég kemst yfir þetta með því að hugsa um þessa reynslu þannig að hún geri okkur sterkari og nánari sem fjölskyldu,“ segir Jolie. Leikkonan er með forræðið yfir börnunum sex. Skilnaður hennar og Pitt vakti mikla athygli enda voru þau eitt þekktasta par heims. Þau kynntust við tökur á kvikmyndinni Mr. & Mrs. Smith árið 2004 og giftu sig tíu árum síðar. Brot úr viðtalinu við Jolie, sem tekið var vegna frumsýningar myndar Jolie First They Killed My Father, má sjá hér að neðan en myndin fjallar um þjóðarmorðið í Kambódíu.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38 Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Jolie fjölskyldan ákvað að flýja jólastressið og skella sér á skíði. 3. janúar 2017 15:00 Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5. janúar 2017 12:30 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira
Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38
Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Jolie fjölskyldan ákvað að flýja jólastressið og skella sér á skíði. 3. janúar 2017 15:00
Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5. janúar 2017 12:30