Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið Beint af tískupallinum í sölu Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið Beint af tískupallinum í sölu Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour