Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2017 11:00 Burberry línan er sú mest spennandi sem við höfum séð frá tískuhúsinu lengi. Myndir/Getty Christopher Bailey sýndu vorlínu Burberry í gær á tískuvikunni í London. Línan er nú þegar komin á sölu á vefsíðu Burberry. Það verður að segjast að þetta sé fyrsta spennandi línan frá Burberry í nokkur ár sem eru miklar gleðifréttir. Tískuhúsið er eitt það þekktasta frá Bretlandi og því mikilvægt að halda því vel gangandi. Í vorlínunni má finna fullt af pífum, perlum og rómantískum sniðum. Ekki er mikið um liti en línan samanstendur einungis af svörtum, hvítum, kremuðum og silfurlitum. Við höfum valið okkar uppáhalds dress hér fyrir neðan. Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour
Christopher Bailey sýndu vorlínu Burberry í gær á tískuvikunni í London. Línan er nú þegar komin á sölu á vefsíðu Burberry. Það verður að segjast að þetta sé fyrsta spennandi línan frá Burberry í nokkur ár sem eru miklar gleðifréttir. Tískuhúsið er eitt það þekktasta frá Bretlandi og því mikilvægt að halda því vel gangandi. Í vorlínunni má finna fullt af pífum, perlum og rómantískum sniðum. Ekki er mikið um liti en línan samanstendur einungis af svörtum, hvítum, kremuðum og silfurlitum. Við höfum valið okkar uppáhalds dress hér fyrir neðan.
Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour