Spjallað við Fatboy Slim: „Fæ sennilega peningana mína til baka rétt áður en ég dey“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. febrúar 2017 15:15 Cook og Bjarni áttu vel saman. Norman Cook, betur þekktur sem FatBoy Slim, spilaði á Sónar tónlistarhátíðinni um helgina. Þetta var í annað skipti sem Cook kemur fram hér á landi. YouTube-síðan 3rd Degree heyrði í honum hljóðið um helgina og úr varð mjög svo skemmtilegt spjall milli Bjarna Lárusar Hall og Norman Cook. „Upphalds íslenska hljómsveitin mín er SigurRós en ég þekki í raun bara eitt annað íslenskt band og það er Kaleo,“ segir Cook og bætir reyndar við undir lokin að hann þekki einnig Gus Gus.Hvert er uppáhalds lagið þitt með Fatboy Slim?„Það er reyndar mjög auðvelt fyrir mig að svara þessu og það er bara Right here, Right now. Ástæðan fyrir því er að ég heyri lagið svo oft, þá fótboltaleik og á allskonar stöðum. Ég fæ ennþá gæsahúð þegar ég heyri lagið.“ Í spjallinu kom í ljós að Cook á þrjú prósent í enska knattspyrnuliðinu Brighton & Hove Albion F.C. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Kaleo Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Norman Cook, betur þekktur sem FatBoy Slim, spilaði á Sónar tónlistarhátíðinni um helgina. Þetta var í annað skipti sem Cook kemur fram hér á landi. YouTube-síðan 3rd Degree heyrði í honum hljóðið um helgina og úr varð mjög svo skemmtilegt spjall milli Bjarna Lárusar Hall og Norman Cook. „Upphalds íslenska hljómsveitin mín er SigurRós en ég þekki í raun bara eitt annað íslenskt band og það er Kaleo,“ segir Cook og bætir reyndar við undir lokin að hann þekki einnig Gus Gus.Hvert er uppáhalds lagið þitt með Fatboy Slim?„Það er reyndar mjög auðvelt fyrir mig að svara þessu og það er bara Right here, Right now. Ástæðan fyrir því er að ég heyri lagið svo oft, þá fótboltaleik og á allskonar stöðum. Ég fæ ennþá gæsahúð þegar ég heyri lagið.“ Í spjallinu kom í ljós að Cook á þrjú prósent í enska knattspyrnuliðinu Brighton & Hove Albion F.C. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Kaleo Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira