Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour