Rauði dregillinn fyrir BRIT verðlaunin var skrautlegur Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2017 13:00 Rita Ora lét sig ekki vanta í gær. Myndir/Getty Það er ekki sjálfgefið að rauði dregillinn sé alltaf flottur. Sú varð svo sannarlega ekki raunin á BRIT tónlistarverðlaununum í London í gær. Stjörnurnar tóku flestar miklar áhættur en því miður tókst ekki nógu vel til hjá flestum. Þó voru sumir sem að komu vel út í fallegum flíkum. Við tókum saman allar helstu stjörnurnar frá rauða dreglinum í gær hér fyrir neðan. Sænska söngkonan Zara Larsson var flott í Dolce & Gabbana.Brooklyn Beckham.Natalia Vodianova hitti ekki alveg í mark með þessum samfesting.Stúlknahljómsveitin Little Mix hefðu getað verið betur stíliseraðar.Ellie Golding var flott á dreglinum í gær.Rita Ora tekur áhættur á rauða dreglinum og tekst oftast vel til, eins og í gær.Nicole Scherzinger tók áhættu sem skilaði sér ekki. Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour
Það er ekki sjálfgefið að rauði dregillinn sé alltaf flottur. Sú varð svo sannarlega ekki raunin á BRIT tónlistarverðlaununum í London í gær. Stjörnurnar tóku flestar miklar áhættur en því miður tókst ekki nógu vel til hjá flestum. Þó voru sumir sem að komu vel út í fallegum flíkum. Við tókum saman allar helstu stjörnurnar frá rauða dreglinum í gær hér fyrir neðan. Sænska söngkonan Zara Larsson var flott í Dolce & Gabbana.Brooklyn Beckham.Natalia Vodianova hitti ekki alveg í mark með þessum samfesting.Stúlknahljómsveitin Little Mix hefðu getað verið betur stíliseraðar.Ellie Golding var flott á dreglinum í gær.Rita Ora tekur áhættur á rauða dreglinum og tekst oftast vel til, eins og í gær.Nicole Scherzinger tók áhættu sem skilaði sér ekki.
Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour