Top Gear stikla – Magnaðir bílar Finnur Thorlacius skrifar 24. febrúar 2017 11:15 Nú fer að styttast í 24. sýningarár Top Gear bílaþáttanna og nýir menn við stjórnvölinn. Grínið er aldrei langt undan en þó sakna margir þríeykisins sem áður stjórnuðu þáttunum, þeim Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May. Það eru þeir Matt Blanc, Chris Harris og Rory Reid sem skemmta áhorfendum nú og víst er þeir hafa til umráða ómælt magn hrikalegra sportbíla sem teknir eru til kostanna í þessari nýju þáttaröð. Meðal þeirra eru Bugatti Chiron í gulllit, Ferrari FXX K, Lamborghini Huracan Spyder og Aston Martin DB11. Af stiklunni hér að ofan að dæma er ekkert til sparað við vinnslu þáttanna nú, sem fyrr. Forvitnilegt verður að sjá hvort þessi þáttaröð mun auka áhorfið aftur á Top Gear, en áhorfið hrundi mikið eftir að þríeykið fræga hætti. Metnaðarfullt verkefni hjá nýja þríeykinu, þeim Matt Blanc, Chris Harris og Rory Reid. Sýningar nýju Top Gear þáttanna hefjast þann 5. mars í Bretlandi og þann 12. mars í Bandaríkjunum. Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent
Nú fer að styttast í 24. sýningarár Top Gear bílaþáttanna og nýir menn við stjórnvölinn. Grínið er aldrei langt undan en þó sakna margir þríeykisins sem áður stjórnuðu þáttunum, þeim Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May. Það eru þeir Matt Blanc, Chris Harris og Rory Reid sem skemmta áhorfendum nú og víst er þeir hafa til umráða ómælt magn hrikalegra sportbíla sem teknir eru til kostanna í þessari nýju þáttaröð. Meðal þeirra eru Bugatti Chiron í gulllit, Ferrari FXX K, Lamborghini Huracan Spyder og Aston Martin DB11. Af stiklunni hér að ofan að dæma er ekkert til sparað við vinnslu þáttanna nú, sem fyrr. Forvitnilegt verður að sjá hvort þessi þáttaröð mun auka áhorfið aftur á Top Gear, en áhorfið hrundi mikið eftir að þríeykið fræga hætti. Metnaðarfullt verkefni hjá nýja þríeykinu, þeim Matt Blanc, Chris Harris og Rory Reid. Sýningar nýju Top Gear þáttanna hefjast þann 5. mars í Bretlandi og þann 12. mars í Bandaríkjunum.
Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent