McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. febrúar 2017 23:30 McLaren MCL32 er appelsínugulur. Vísir/mclaren.com McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. McLaren liðið er nýbúið að fara í gegnum stjórnarskipti. Ron Dennis, herra McLaren var kosinn út og Zak Brown settur í hans stað. Hann hefur greinilega lagt áherslu á að nú sé nýtt tímabil í sögu McLaren. Liturinn og nafnið á bílnum vísar til fortíðar McLaren, tímans áður en Ron Dennis kom til liðsins. Með Ron Dennis kom svartur og grár inn sem aðallitur liðsins og áherslan lögð á að allt væri stílhreint. Eins báru bílarnir nöfn sem innihéldu skammstöfunina MP. Það er horfið með brotthvarfi hans.McLaren MCL32Vísir/mclaren.comÖkumenn McLaren liðsins eru Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari og Stoffel Vandoorne, sem er næstum því nýliði í Formúlu 1. Hann ók þó í stað Alonso í Bahrein keppninni í fyrra vegna meiðsla sem Alonso hlaut í keppninni á undan. „Útlit bílsins er þannig að mig langar að fara að keyra hann. Ég er ekki búinn að tapa hungrinu sem allir Formúlu 1 ökumenn verða að hafa,“ sagði Alonso við kynningu bílsins. „Markmiðið er að vera samkeppnishæf í ár - og ég vil trúa að við getum það,“ bætti Alonso við. Formúla Tengdar fréttir Force India frumsýnir nýjan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans. 22. febrúar 2017 18:00 Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23. febrúar 2017 23:15 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. McLaren liðið er nýbúið að fara í gegnum stjórnarskipti. Ron Dennis, herra McLaren var kosinn út og Zak Brown settur í hans stað. Hann hefur greinilega lagt áherslu á að nú sé nýtt tímabil í sögu McLaren. Liturinn og nafnið á bílnum vísar til fortíðar McLaren, tímans áður en Ron Dennis kom til liðsins. Með Ron Dennis kom svartur og grár inn sem aðallitur liðsins og áherslan lögð á að allt væri stílhreint. Eins báru bílarnir nöfn sem innihéldu skammstöfunina MP. Það er horfið með brotthvarfi hans.McLaren MCL32Vísir/mclaren.comÖkumenn McLaren liðsins eru Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari og Stoffel Vandoorne, sem er næstum því nýliði í Formúlu 1. Hann ók þó í stað Alonso í Bahrein keppninni í fyrra vegna meiðsla sem Alonso hlaut í keppninni á undan. „Útlit bílsins er þannig að mig langar að fara að keyra hann. Ég er ekki búinn að tapa hungrinu sem allir Formúlu 1 ökumenn verða að hafa,“ sagði Alonso við kynningu bílsins. „Markmiðið er að vera samkeppnishæf í ár - og ég vil trúa að við getum það,“ bætti Alonso við.
Formúla Tengdar fréttir Force India frumsýnir nýjan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans. 22. febrúar 2017 18:00 Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23. febrúar 2017 23:15 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Force India frumsýnir nýjan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans. 22. febrúar 2017 18:00
Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30
Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30
Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23. febrúar 2017 23:15