Red Bull kynnir nýjan bíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. febrúar 2017 18:00 RB13 bíll Red Bull liðsins. Vísir/SkySportsF1.com Red Bull liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber nafni RB13. Nýjar reglur fyrir tímabilið gera það að verkum að gott loftflæði yfir bílinn skiptir meira máli en undanfarin ár. Red Bull liðið hefur löngum verið talið með best hönnuðu yfirbygginguna í Formúlu 1. Hönnuðurinn Adrian Newey sem starfar hjá Red Bull er talinn sá færasti í faginu. Bíllinn er með ugga eins og bílar annarra liða hafa verið. Bíllinn er með matta málingu eins og forveri hans. Hann er ekki með neinn T-væng eins og Mercedes og Ferrari bílarnir. Hvort það er gott eða slæmt á eftir að koma í ljós á æfingum. Ökumenn liðsins verða þeir sömu og á seinni helming síðasta keppnistímabils; Daniel Ricciardo og Max Verstappen. „Hann er fallegur. Þessir bílar líta út fyrir að vera þeir fljótustu í heimi. Það er mín tilfinning,“ sagði Ricciardo um bílinn. „Vonandi verður hann jafn fljótur og hann lítur út fyrir að vera,“ sagði Verstappen. Æfingarnar fyrir tímabilið hefjast á Barselóna-brautinni í fyrramálið. Það verður spennandi að sjá hvernig það mun ganga. Vísir mun fylgjast meðm gangi mála á æfingunum. Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30 Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23. febrúar 2017 23:15 McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. 24. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Red Bull liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber nafni RB13. Nýjar reglur fyrir tímabilið gera það að verkum að gott loftflæði yfir bílinn skiptir meira máli en undanfarin ár. Red Bull liðið hefur löngum verið talið með best hönnuðu yfirbygginguna í Formúlu 1. Hönnuðurinn Adrian Newey sem starfar hjá Red Bull er talinn sá færasti í faginu. Bíllinn er með ugga eins og bílar annarra liða hafa verið. Bíllinn er með matta málingu eins og forveri hans. Hann er ekki með neinn T-væng eins og Mercedes og Ferrari bílarnir. Hvort það er gott eða slæmt á eftir að koma í ljós á æfingum. Ökumenn liðsins verða þeir sömu og á seinni helming síðasta keppnistímabils; Daniel Ricciardo og Max Verstappen. „Hann er fallegur. Þessir bílar líta út fyrir að vera þeir fljótustu í heimi. Það er mín tilfinning,“ sagði Ricciardo um bílinn. „Vonandi verður hann jafn fljótur og hann lítur út fyrir að vera,“ sagði Verstappen. Æfingarnar fyrir tímabilið hefjast á Barselóna-brautinni í fyrramálið. Það verður spennandi að sjá hvernig það mun ganga. Vísir mun fylgjast meðm gangi mála á æfingunum.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30 Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23. febrúar 2017 23:15 McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. 24. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30
Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23. febrúar 2017 23:15
McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. 24. febrúar 2017 23:30